Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 9
margt eftir ólært í þessum efnum, að fá tækifæri til aS kynnazt kirkjutónlistinni eins og liún hefur þróazt ihjá nágrannalþjóðum okkar. Að lokum vil ég færa þakkir fyrir það traust, sem mér var sýnt, að vera valin fulltrúi Kirkjukórasamands íslands á iþessa hátíð. Júní 1872, Sólveig M. Björling FRA SÖNGMALASTJÓRA ÞJÖÐKIRKJUNNAR: NÝ SÁLMALÖG Óskað er eítir sönglögum við eítirtalda sálma í nýju sálmabókinni: Nr. 13. 61. 95, 107, 126. 129. 168. 169. 216. 259, 304. 312. 316, 366, 381. 384. 392. 393, 427, 480, 497, 499, 508, 509. 515, 521. Lögin eiga að vera hljómsett og hœf til almenns safn- aðarsöngs. Nánari upplýsingar i síma 21185 milli kl. 3 og 6 alla virka daga. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.