Organistablaðið - 01.09.1972, Page 9

Organistablaðið - 01.09.1972, Page 9
margt eí'tir ólært í iþessum efnum, að fá tækifæri til að’ kynnazt kirkjutónlistinni eins og hún hefur þróazt hjá nágrannaþjóðum okkar. AS lokum vil ég færa þakkir fyrir þaS traust, sem mér var sýnt, aS vera valin fulltrúi Kirkjukórasamands íslands á þessa hátíS. Júní 1872, Sólveig M. Björling FRA SÖNGMALASTJÖRA ÞJÓÐKIRKJUNNAR: NÝSÁLMALÖG Óskað er eflir sönglögum við eftirtalda sálma í nýju sálmabókinni: Nr. 13, 61, 95, 107. 126, 129. 168, 169, 216. 259, 304. 312, 316, 366, 381, 384, 392. 393, 427, 480, 497, 499, 508, 509, 515. 521. Lögin eiga að vera hljómsett og hœf til almenns safn- aðarsöngs. Nánari upplýsingar í síma 21185 milli kl. 3 og 6 alla virka daga. ORGANISTABLAÐIÐ 9

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.