Organistablaðið - 01.09.1972, Page 11

Organistablaðið - 01.09.1972, Page 11
17. júní 1951. Hann var kosinn ritari í stjórn félagsins á stofnfundi og gengdi ])ví starfi ósli'tið til ársins 1965, en tók 'þá við stöðu for- manns þegar dr. Páll ísólfsson lét af formennsku í félaginu. For- maður F.I.O. var Páll síðan þar til á síðasta aðalfundi félagsins er liann baðst eindregið undan endurkosningu. Sem ritari og formaður F.Í.O. hefur Páll átt iþátt í því að móta félagið frá upphafi og beina starfsemi þess í rétta átt, til hags fyrir organleikara og kirkjutónlistina í landinu. Fyrir hönd félaga í F.I.Ö. vil ég þakka honum ágætt starf í þágu félagsins alilt frá stofnun þesa og ós'ka honum velfarnaðar á ókomn- um árurn. Lifðu heill. Jón G. Þórarinsson. TIL SÖLU ER LÍTIÐ PÍPUORGEL sem nú er í notkun í Háteigskirkju í Reykjavík, og a að víkja á nœsta vori fyrir stœrra hljóðfœri. Orgelið er frá fyrirtœkinu „Steinmeyer & Co." í Þýzkalandi, hefur fjórar raddir og er án fótspils. Þetta orgel hentar mjög vel í litlar kirkjur. Áœtlað verð 400 þúsund kr. Allar upplýsingar veitir organisti Háteigskirkju Martin Hunger, Mávahlíð 1, Reykjavík. Sími 25621. ORGANISTABLAÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.