Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 12
LEIÐARI Leifiarinn að þessu sinni verfiur lít- ið annaS en lilvitnanir í afira leiSara eSa greinar, sem birzt haja í þessu bláfii eSa annars stafiar. ÞaS mun nú nokkuS almennl viSur- kennt afi nauSsynlegt sé afi organlcik- arar starfi viS kirkjurnar, Hér á okk- ar landi hejur sízt veriS jyrir gjald- inu aS gangast þegar menn haja tekiS aS sér aS vera kirkjuorganleikarar. „Þeir haja þjónaS kirkju sinni af áhuga jremur en til þess aS vinna jyr- ir launum." (Páll ísólfsson). „ÁstœS- an fyrir því aS ég tók aS skrifa nótur, var sú, aS ég vildi eignast nótur, en ejni lítil." (Kjartan ]óhannesson). — ViSurkennt skal, aS ojt og víSa hejur veriS erfitt um vik mcS aS borga. Ár- angurinn af starfinu hefur þó ekki látiS standa á sér. „FurSulegt má telja, hve miklum árangri sumir organlcik- arar dreifbýlisins hafa náS, sérstak- lega í sambandi viS kórsbng, ....œtli kirkjan aS leggja söfnuSum landsins tii fólk til þess aS annast tónlistarstörf utan kirkju sem innan og auka meS því veg sinn og gildi í nútímaþjóSjé- lagi." (Páll Kr. Pálsson). „ÞaS er aSdáunarvert aS komast í kynni viS svona framúrskarandi tónlistarstarf ut- an þéttbýlisins og jinna þann vilja, sem veitir þessu menningarstarji jor- ustu og sigurgöngu bllu byggSarlagi sínu til sóma og vcgsauka." (Jón ís- leifsson). En hvernig stendur á því aS göSur árangur hejur náSzt. „AS vera organisti er andlegt starf — já reyndar heilög þjónusta. ViS þá þjón- ustu verSum viS aS leggja fram líkama og sál. Þess vegna er þaS nauSsynlcgt afi vera kominn snemma til kirkju ]>eg- ar messa skal, til þess að hugur og hönd verði samstillt í því verki sem 12 ORGANISTABLAÐIÐ vinna skal." (Louisa Ólafsdóttir). Ég þekki öngvan organista sem ekki hefur lagt alúfi viS slarf silt. Þeir forS- ast aS kasta lil þess höndunum. Og nóg eru verkefnin. „Hver bannar manni aS setjast á orgelbekkinn, t. d. hálftíma fyrir páska — fermingar — aSvcntu jóla — nýárs og jleiri messur og leika viScigandi verk á orgelifi mefian jólkifi er afi tínast í kirkjuna?" (Rut Magnúsdóttir). „Ekki meigum vi'S lcggja niSur kirkjukórana, en þaS er cinmilt fjölraddaSi söngurinn, sem drcgur fólkið í þá" (Steingr. Sigfús- son). „Margir kórfélagar eiga Ijúfar minningar frá söngstarfi í kirkjukórun- um og margt af því jólki, sem syngur í kirkjukórum úti um land, hefur ekki 'ánnur tœkifæri til aS starfa í kór. ... .Engum dettur í hug afi minnka starf kirkjukóranna, þó afi almenn- ur sbngur eflist, þvert á móti, hver kirkjukór hejur næg vcrkefni til úr- lausnar eftir sem áfiur. Vel flutl kirkjutónlist cr og verSur alllaf til að auka gildi hvcrrar kirkjuathafnar." (Kristján Siglryggsson). Já, þaS er talaS um afi taka upp cinraddaSan söng, cn cinkum þó aS efla almenna sónginn —- safnaSarsönginn. Ekki minnkar starf organistans vifi þafi. En nú hvafi vera erfitt aS fá menn til þessara starfa. „Á fundinum bar á góma erfifileika á afi já organleikara í dreifbýlinu og er þaS mikil naiiS- syn aS taka þaS mál ákvefinum t'ók- um. (Gunnar Sigurgeirsson). „Saman voru komnir 37 organistar .... I Ijós kom afi 7 organistanna voru milli 70 og 80 ára og þrír voru yfir áttrœtt." (Einar Sigurfisson). Vill unga fólkifi ekki sinna þessum stbrjum? Tímarnir brcytast og mennirnir með.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.