Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 12
L E I Ð A R I LeiSarinn aZ þessu sinni verTiur lít- iS annaS en lilvitnanir í a'Sra /ciSara eda greinar, sem birzt haja í þessu blaSi efia annars staSar. Þafi mun nú nokkuS almennt viSur- kennt aS nauSsynlegt sé aS organleilc- arar starfi viS kirkjurnar. Hér á okk- ar landi hefur sízt veriS fyrir gjald- inu aS gangast þegar menn hafa tekiS aS sér aS vera kirkjuorganleikarar. „Þeir hafa þjónaS kirkju sinni aj áhuga fremur en til þcss aS vinna fyr- ir launum.“ (Páll ísólfsson). „ÁstœS- an fyrir því aS ég tók aS skrija nótur, var sá, aS ég vildi eignast nótur, en efni lítil.“ (Kjartan Jóhannesson). — ViSurkennt skul, aS oft og víSa hcfur veriS erfitt um vik mcS aS borga. Ár- angurinn af slarjinu hefur þó ckki látiS staruia á sér. „FurSulegt má telja, hve miklum árangri sumir organlcik- arar dreifbýlisins hafa náS, sérstalc- lega í sambandi viS kórsöng, ....œtti kirkjan aS leggja sójnuSum landsins til fólk lil þess aS annasl tónlistarstörf utan kirkju scm innan og auka meS því veg sinn og gildi í nátímaþjóSfé- lagi.“ (Páll Kr. Pálsson). „ÞaS er aSdáunarvert aS komast í kynni viS svona framárskarandi tónlistarstarf ut- an þéttbýlisins og finna þann vilja, sem veitir þessu mcnningarstarji jor- uslu og sigurgöngu öllu byggSarlagi sínu til sóma og vegsauka." (Jón Is- leifsson). En hvernig stendur á því aS góSur árangur hefur náSzt. „AS vera organisti er andlegt starf — já reyndar heilög þjónusta. ViS þá þjón- ustu verSum viS aS leggja fram líkama og sál. Þess vcgna cr þaS nauSsynlcgt aS vera kominn sncmma til kirkju ]>eg- ar mcssa skal, til þess aS hugur og hönd verSi samslillt í því verki sem 12 ORGANISTABLAÐIÐ vinna skal.“ (Louisa Ólajsdóttir). Eg þekki öngvan organista sem ekki hefur lagt alúiS viS starf sitt. Þeir forS- ast aS kasta lil þess höndunum. Og nóg cru verkefnin. „Hver bannar manni aS setjast á orgelbekkinn, t. d. hálftíma fyrir páska — fermingar — aSvcntu jóla — nýárs og flciri messur og leika viSeigandi verk á orgeliS meSan fólkiS er aS tínast í kirkjuna?“ (Rut Magnásdóltir). „Ekki meigum viS lcggja niSur kirkjukórana, en þaS cr einmitt fjölraddaSi söngurinn, sem dregur jólkiS í þá“ (Steingr. Sigfús- son). ,,Margir kórfélagar eiga Ijáfar minningar frá söngstarji í kirkjukórun- um og margl aj því fólki, sem syngur í kirkjukórum úti um land, hefur ekki önnur tœkifœri til aS starfa í kór. ....Engum deltur í hug aS minnka starf kirkjukóranna, þó aS almenn- ur söngur eflist, þvert á móti, hver kirkjukór liefur nœg vcrkefni til ár- lausnar cftir sem áSur. Vel flutt kirkjutónlist cr og verSur alllaf til aS mika gildi hverrar kirkjualhafnar." (Kristján Sigtryggsson). Já, þaS er tulaS um aS taka upp einraddaSan söng, cn einkum þó aS efla almenna sönginn — sajnaSarsönginn. Ekki minnkar starf organistans viS þaS. En ná hvaS vera erfitt aS fá menn til þcssara starfa. „Á fundinum bar á góma erfiSleika á aS fá organleikara í dreifbýlinu og er þaS mikil nauS- syn aS taka þaS mál ákveSnum tók- um. (Gunnar Sigurgeirsson). ,.Saman voru komnir 37 organistar ..../ Ijós kom aS 7 organistanna voru milli 70 og 80 ára og þrír voru yjir áttrœtt.“ (Einar SigurSsson). Vill unga fólkiS ekki sinna þessum störfum? Tímarnir brcytasl og mcnnirnir meS. k

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.