Organistablaðið - 01.09.1972, Page 13

Organistablaðið - 01.09.1972, Page 13
Nú er komin „stjórnun“ og „hönnun", 4framleiSni“r m-enningatrvUar", og „mannsæmandi líj“. — Ég kann afi nejna J>aS. Menn veröa a'S haja sig alla viS ej þeir ælla a'ö búa viS „stjórn- un“, starja skv. ,.hönnun“ auka „jram- leiSnina“, „taka miS aj mcnningarvit- um“ og loks uS lifa „mannsæmandi lífi“. ESa jajnvel bara „aS haja í sig og á“ eins og sagt var. Og organleik- arar cru aS verSa ekkert ólikir öSr- um mönnum. Þeir vilja haja eittlwaS jyrir snúS sinn. Þcir eru jafnvel jarn- ir aS gcra kröjur. „Þetta jiýSir vitan- lega auknar krójur á hcrulur organ- leikurum og einnig nokkurt mat á hæjni og aSstœSum hvcrs einstaks organleikara, sem j>eir munu ekki hika viS aS mœta og hafa raunar gert, meS skiptingu jélagsins í A- B- og C-deildir.“ (Ragnar Björnsson). — Þeir haja meira aS segja samiS um kuup og kjör í einu prójastsdæmi biskupsdœmisins. Reyndar því stærsta. „Þó eru samningarnir gallaSir í mörgu tilviki, cn þó uugljósastur sá galli aS ekki var sarniS um kuup C-organista.“ (Gústaf Jóhannesson). HvaS segja jrœndur vorir NorS- menn? „Vet er helt urealistisk á tro at lcirkcn selv ville kunnc jrembringe en organisttjenest som heltidsstilling i svœrt mange steder i várt land. At det kunne gjcnnemföres i de större bycr og tcttsteder med et stort antall kirkclige handlingcr, korarbeide osv. er sikkert mulig i langt större grad enn i dag. Men att dette skulle kunne gjennomföres i landsmálestokk anser jeg jor helt utelukket. Sentralstyret kan ikke gá til forhandlingsbordet jor bare á skajje de best utdannede nöyest rnuglig lön. Vi pliktcr á ar- beide jor den samlede organiststand og má se hele den kirkelige situasjon uruler ctt. Vi kan ikke ta ansvaret for at bure en hándjull bymenigheter jár klassi/iserte sökere til organiststill- lingene, men má söke á leggc for- holdene lil rette Lönsmessig slik at ogsá váre landmenigheter blir bctjent tned sá godt utdannede organister som mulig. Derjor har vi frcmmet kraft om et riksrcgulativ som kan tilpasses alle organiststillinger í várt land fra Kautokeino i nord til Lidesnes i sör“. (Björn Björklund). Hér á lundi hejur cnginn söjnuSur boiji'5 organista sínum upp á „heltids- stilling“. En ég hygg aö nokkrir gætu skajjaö organistanum nœg verkefni og goldiö svo jyrir aö aj mœtti haja sœmilegt lijibrauö. En hinir eru þó miklu jleiri scm jtyrjtu aö vera „betjent med sá godt utdannede organister som mulig“. E. t. v. er sú hugmynd, sem Jón Islcifsson hefur barizt jyrir — og reyndar hefur veriö drepiö á hér í blaöinu — rélta lausn- in, þ. e. aö tengja organistastarjiö ööru starji og þá helzt kennslustarfi, og mynda þannig stóöur sem yröu ckki aöeins líjvænlegar hcldur líka ejtirsóknarveröar bæöi vcgna starjans og launanna. En einhver óyjirstíginn þröskuldur viröist enn vera á þcirri leiö. Ótrúlegt cr, aö ríkiö og þjóö- kirkjan geti ekki í sameiningu fundiö jœra leiö í þessu máli. ég er ekki í neinum vafu um þaö, aö þar sem söngstarjsemi er byggö á kirkj- unni — þessari göfugustu og dýrmæt- ustu stofnun þjóöarinnar muni liún verSa til óendanlegrar blessunar jyrir allt trúar- og menningarlíj í landinu.“ (Siguröur Birkis). Þaö þarj aö geja gaum kringum- stæöunurn og taka tillit til þcirra. „Þaö heitir: Mann skal lykta aj því landi, sem í er, og dansa meö þeim juglum, hann er í bland.“ 1\ 11. ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.