Organistablaðið - 01.09.1972, Side 15

Organistablaðið - 01.09.1972, Side 15
G Ú S T AF JÓHANNESSON: ORGELIÐ, SAGA ÞESS, ÞRÓUN OG GERÐ II. Orgel Pippins litla og Ludvigs guShrædda. Lins og fram kom í fyrsta hluta 'þessa greinaflokks, hurfn allar lieimildir um orgelið í VesturJEvrójru um miðja 6. öld. Svo virðist, sem minningin um það, Jiafi burtþurrkast úr hugum fólksins að fullu og öllu. Tvær aldir liðu, þangað til saga þess hófst á ný, en það gerðist með sögulegum hætti. Á árunum 756—769 sendi 'Konstantin V., keisari hins Austróm- verska ríkis þrjár sendinefndir til Pijipins litla Frakkakonungs, í þeim tilgangi að vinna 'hann til fylgis við sig í baráttunni um helgi- myndir (ikona). Þessar eendinefndir liöfðu meðferðis dýrmætar gjaf- ir. Ein jreirri færði Pippin orgel að gjöf. Þetta gerðist árið 757. Það er merkileg staðreynd, að Konstantin skyldi ekki hika við að senda Frakkakonungi slíka gjöf, sem óneitanlega var tákn liins keisaralega veldis öðru fremur, til að vinna hylli hans. Á 11. öld segir kronikúhöfundurinn Cedrenus frá því að vegna hinna gullnu orgela, syngjandi fugla og annarra listmuna, falli menn í stafi frammi fyrir hinu Austrómverska ríkii. aði tónlistarmaður, sem þjóðin á. Kemur jiar til 'bæði háskólamenntun, en ekki síður óstöðvandi fróðleiksfýsn. En hún er ekki hundin við tónlistina eingöngu, því sama er 'livort hann ræðir um mismun á 'dönskum og þýzkum spægipylsum, eða mismunandi útgáfur á Mozart- sinfóníum, alls staðar er 'hann jafn vel heima. Ég vil enda þessi orð á að þakka dr. Róbert, bæði persónulega sjálfur fyrir margra ára handleiðslu, og einnig í nafni íslenzkra organleikara fyrir ómetanleg störf 'hans í þágu kirkjutónlistarinnar í landinu. Einnig vil ég óska þess, að íslenzka þjóðin og kirkjan eigi eftir að njóta óskertra starfekrafta hans um mörg ókomin ár. Jón Stefánsson. ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.