Organistablaðið - 01.09.1972, Qupperneq 21

Organistablaðið - 01.09.1972, Qupperneq 21
Tónleikar í Reykjavík Langholtskirkja. Kór Langholtskirkju, ásamt l>arna- kór Árbœjarskóla héldu tónleika í Langholtskirkju 29. apríl og í BústaSa- kirkju 30. apríl. Einsöngvari var Ólöf Harðardóttir, orgelleikari Gústaf Jó- hannesson og stjórnandi Jón Stefáns- son. A efnisskránni voru eftirtalin verk: 4 negrasálmar, 6 sálmalög i út- setningu Distlers, Missa Dorica eftir Joseph Ahrens, 130. sálmur Davíðs eftir Kaminskv, auk stuttra verka eftir Josquin Des Pres. Palestrina, Homc- lius og Jacoh Árcadelt. //allgrímskirkja. Kór llallgrimskirkju hélt vorhljóm- leika sína 14. maí. Einsöngvari með kórnum var Ólöf Harðardóttir, fiðlu- leikari lfut Ingólfsdóttir, flautuleik- ari Halldór Pálsson og orgelleikari Martin Iinnger. Stjórnandi hljómleik- anna var Páll Halldórsson. Auk þess hom harnakór undir stjórn Hallgríms Jakobssonar fram á tónleikunmn. — Á efnisskránni var islenzk tónlist eftir Hóhert A. Ottósson, Pál ísólfsson, Carl Ryden, Ólaf I’orgrímsson og Friðrik Hjarnason. Einnig var flutt kóralkan- tata eftir Helmut Hornefeld, Ave Maria eftir Arcadelt og sálmaútsetn- 'ng eftir Hunhiick. Tvö orgelverk voru a efnisskránni: Dorisk toccata eftir J- S. Bach og Partita eftir Pepping. Laugarncssókn — Ássókn. L júní voru sameiginlegir tónleikar, seni kórar þessara sókna stóðu að. Þeir voru haldnir í Laugarneskirkju. Einsöngvarar voru Sólveig M. Rjörling °g Halldór Vilhelmsson. Fiðluleik ann- aðist Þorvaldur Steingrímsson. Orgel- leikari var Gústaf Jóhannesson. Stjórn- endur vont Kristján Sigtryggsson og Gústaf Jóhannesson. Á efnisskránni voru ariur og orgelverk eftir .1. S. Haoh, 3 kórlög eftir Pál Isólfsson, Einnig voru á efnisskránni þáttur úr messu eftir Mozart og Sköpuninni eftir Ilaydn. Stabat Mater. 4. maí flutti Oratoriukórinn, ein- söngvarar Svala Nilsen, Guðrún Á. Símonar, Magnús Jónsson og Jón Sig- urbjörnsson, Karlakór Reykjavíkur og Sinfóniuhljómsveitin, Stahat Mater eftir Antonin Dvorák. Stjórnandi þessara hljómleika, sem fóru fram i Háskólabíói, var Ragnar Hjörnsson dómorganisti. IJr bæ og byggð. Frá Eyrarbakkakirkju. ASfangadag jóla var haldin jólavaka. Unglingar fluttu spádómsorð um komu Krists úr Gamla testamentinu og sr. Sigurður Pálsson, vigslubiskup á Sel- fossi, las jólaguðspjallið. Kirkjukórinn söng mótettu eftir Prætórius, gregor- ianskt Gloria in excelsis o. fl. Kirkju- gestir sungu sálmana. Orgeltónlist eftir Bacli (Aðventu- og jólaforspil, aðallega úr Orgelbúchlein, var flutt milli atriða. Á jöstudaginn langa var samfelld dag- skrá með lestri píslarsögunnar nð uppistöðu. Unglingar lásu úr Passíu- sálmum og Davíðssálmum. Flutt voru orgelverk eftir Gg. Böhm, Joh. Pac- helhel og þættir úr Orgelmesse eftir Bach. Stuttar skýringar voru lesnar með tónverkum. Að lokum sungu allir kirkjugestir „Son Guðs ertu mcð sanni.“ Annan í hvítasunnu var fermingar- ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.