Organistablaðið - 01.09.1972, Qupperneq 23

Organistablaðið - 01.09.1972, Qupperneq 23
Þetta tónverk Árna var flutt á tón- leikum Lúðrasveitar Reykjavíkur í Iláskólabíói í september síðastliðinn. Árni Björnsson er einn af stofnend- um F.Í.O. Nýtt Kaldalóns-hejti. Blaðinu barst nýlega 7. hefti af Söngvasafni Kaldalóns. í heftinu eru 23 lög, i]>. á m. mörg þekktustu lög tónskáldsins. Sautján fyrstu lögin eru veraldlegs eðlis, en sex síðustu lögin má nota við guðsþjónustur. Lögin eru þessi: Aðfangadagskvöld jóla. Hátíðaljóð 1930 (Ó, Guð, þú sem ríkir). Á föstu- daginn lunga. Jólakvæði (Nóttin var sú ágæt ein). Að morgni. Að kvöldi. Lithoprent prentaði bókina. en Snæ- björn Kaldalóns sá um útgáfuna. Frá- gangur er góður og fengur að fá nú öll þessi lög í einni bók. FÉLAG ÍSL. ORGANLEIKAUA STOFNAÐ 17. JÚNÍ 1951 Stjórn: Formaður: Gústaf Jóhanncsson, Sel- vogsgrunni 3, Rvk, sími 33360. Ritari: Jón Stefánsson, Langholtsvegi 165, Rvk, simi 84513. Gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson, Háa- leitishraut 52, Rvk, sími 34230. Við erum með á nótunum Útvegum allar tegundir af nótum með stuttum fyrirvara. Fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af nótum fyrir orgel, svo og fyrir önnur 'hljóðfæri. Póstsendum. Hljóðfœraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR Vesturveri — Reykjavík S I M I 113 15 ORGANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Félag íslcnzkra organlcikara. Ritnefnd: Gústaf Jóhannesson, Selvogsgrunni 3, Rvk, sími 33360, Kristján Sig- tryggsson, Álfhólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll IJalldórsson, Drápuhlið 10, Rvk, sími 17007. - Afgreiðslumaður: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.