Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 24

Organistablaðið - 01.09.1972, Blaðsíða 24
RADDSKIPUN: I. Man. Principal 8’ Rörflöjte 8' Spidsflöjet 4' Oktav 2' Mixtur 3f iy3’ II. Man. Quintatön 16’ Salicional 8’ Trægedakt 8’ Principal 4’ Rörflöjte 4’ Quintatön 2’ Scharff 2f y2 Ped. Subbass 16’ Principal 8’ ORGEL FOSSVOGSKIRKJUNNAR Orgel Fossvogskirkjunnar var smíðað í Danmörku hjá Starup & Sön. Það var sett upp af Axel Starup og vígt í júní 1956. Orgelið hefur 14 raddir, sem skiptast á tvo manuala og pedal. II. man. er svellverk. Orgelið hefur mekaniskan traktur og registratur. Það hefur venjulega koppla, II/I, II,/Ped og I/Ped. Eins og sést á myndinni er orgelhúsinu lokað að framanverðu með tréverki. Orgelið hefur því engar sýnilegar pípur.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.