Organistablaðið - 01.09.1972, Qupperneq 24

Organistablaðið - 01.09.1972, Qupperneq 24
RADDSKIPUN: I. Man. Principal 8’ Rörflöjte 8' Spidsflöjet 4' Oktav 2' Mixtur 3f iy3’ II. Man. Quintatön 16’ Salicional 8’ Trægedakt 8’ Principal 4’ Rörflöjte 4’ Quintatön 2’ Scharff 2f y2 Ped. Subbass 16’ Principal 8’ ORGEL FOSSVOGSKIRKJUNNAR Orgel Fossvogskirkjunnar var smíðað í Danmörku hjá Starup & Sön. Það var sett upp af Axel Starup og vígt í júní 1956. Orgelið hefur 14 raddir, sem skiptast á tvo manuala og pedal. II. man. er svellverk. Orgelið hefur mekaniskan traktur og registratur. Það hefur venjulega koppla, II/I, II,/Ped og I/Ped. Eins og sést á myndinni er orgelhúsinu lokað að framanverðu með tréverki. Orgelið hefur því engar sýnilegar pípur.

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.