Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 5

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 5
GOSTAiF JÓHANNESSON: ORGELIÐ, SAGA ÞESS, ÞRÓUN OG GERÐ III. Upphaf MiSalda. ÞaS orgel sem festi rætur innan kirkjunnar í upphafi MiSalda var á ýmsa vegu ófullkomnara en forgengilil iþess, gríska orgeliS. Eins og getiS var um i grein I. var IþaS orgeil svo ibúiS að unnt var að leika á þaS foraSgenga nótnaröð. Þeim út'búnaS'i, sem til þess 'þurfti hafði orgtíliS glatað á upplhafsárum sögu sinnar í Vestur- 'Evrópu. I stað nótna og fjaðra, sjá mynd í grein L, 1. tbl. 5 árg. voru endar tónslaufanna gerSir sem handföng og með Iþví að draga Iþær að sér eða ýta Iþeim frá sér var ýmiat opnað eða lokað fyrir viðkomandi pípur. Með 'þessu móti var einungis unnt að leika í mjög hægu tempói. Áður fyrr 'héldu menn að tónslaufurnar ('hand- föngin) ihefðu verið hreyfð upj) og niður þegar leikið var. Af þess- um misskilningi, sem stafaði af óljósum myndum, var talað um að slá orgel. Forngríska orgelið Ihafði registratur. Honum glataði orgel þessa tímabiLs. Þannig liljómuðu aflar pípur sem tifheyrðu liverjum tóni þegar leikið var. Orgel þessa tíma'bils hefur ,því verið nefnt Mixtur- 'lilokkorgel. Tónsvið Iþessara orgela var iy2—2 áttundir. Þar sem Ihver tón- slaufa lá undir við'komandi pípnaröð, fylgdi nótnaiborðiS breidd orgelsins, sem varð með 'því móti allt að itveim metrum á lengd. Það var h'ámark ef einn mað'ur átti að leika á hljóðfærið. Flest orgel 'þessa tímabifls voru lítil. Orgeilið í Winchesiter (950) var undan- tekning. Það var svo stórt aS tvo menn Iþurfti til aS leika á það. A iþessum árum voru allar pípur tónskálans jafnvíðar en að sjálf- sögðu mismunandi langar. Þetta gerði iþað að verkum að pípur dýpstu itónanna urðu of grannar, en Ihinna efstu of viíðar, til Iþess að tónaröðin befði sama tónblæ. Á þessu tímabili 'höfðu orgelin ein- göngu flauturaddir (prinzipala). Það ihefur vafist fyrir mönnum Ihverjar væru orsakir þessara breytinga á gerð orgelsins. Sumir álíta að orgelið liafi þegar tekiS lj>essum Ibreytingum í Konstantinópel. ÖSrum finnst þó ilíklegra aS Georg prestur, sem simíSaði orgelið fyrir Loðviík guðlhrædda hafi átt mikinn þátt í 'breytingunum sem gefðu orgelið einfaldara, en það Oiafði vissulega ákveð'na kosti í för inieð éér. ORGANISTABLAÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.