Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 7
nótur. Þar meS var kominn fram hinn svonefndi viðhengdipedal, sem þekkist í litlum nútíma orgelum, sem ekki hafa sjálfstæSa pedal- rödd. Pedal með sjálfstæSum röddum og sjálfstæSu nótnaborSi var (þegar kominn á 14. öld eins og íeifarnar frá Gotlandi (Sundre og Norrlanda) (bera meS sér. 'C) Á Miðöldum þróuðust Iþrjár gerðir orgela. 1. Hið tiltölulega stóra 'Mixíur-'Blökkorgeil, eem hafði sinn fasta samastað í kirkjunni. 2. Svokallað Positiv (ponera - stilla upp), orgel sem var lítið og færanlegt, oft staðsett í kór til notkunar við liturgiska iþætti. 3. Regal- ar, litil hljóðfæri með tunguröddum. Á Síð-Miðöldum varð sú 'þróun að iþessar 'þrjár gerðir orgcla uxu saman, ef svo mætti komast að orði. Positifinu var komið f)rrir fremst á orgelpalldnum, þannig að spila'borðiS lenti milli þess og Aðalorgelsins (Hauptwerk). Þetta orgel fékk pví nafnið Bak- positif (Riickpositiv). Regalorgelinu var komið fyrir í húsi Aðal- orgelsins, annað hvort milli spilaborðsins og vindblöðu þess og nefndist 'þá Brjóstverk (Brustwerk) eða fyrir <j>lan það og hét þá Yfirverk (Oberwerk). Nótnaborð Bakpositifsins var staðsert undir nótnaborði Aðalorg- elsins en nótnaborð Regalsins fyrir ofan það. Með iþessu móti gat einn og sami maður leikið á öll Iþessi hljóðfæri frá sama sæd. D) A tímabilinu fékk orgelið aftur registratur. Þannig var á ný unnt að leika á hinar ýinsu pípuraðir hverja fyrir sig eSa fleiri saman. í upphafi voru eingöngu dýpstu pípuraSirnar skildar frá, hinn hluti orgelsins var áfrarn Mixtur-Blokkorgel. Smám saman þró- aðist þetta síðan í þá átt að allar raddir urðu sjálfstæðar. E) Á Miðöldum var farið að byggja hús utan um orgelverkið, þessi orgelhús voru eingöngu gerS í iþví augnamiSi aS verja orgeliS fyrir ryki og öSrum óhreinindum. 'ÞaS var fyrst á 20. öldinni aS menn fóru aS gera sér grein fyrir lþv.í aS orgellhúsin gátu haft verulega þýSingu í „akustisku" tilliti. Saga orgelhússins helzt í hendur viS orgelprospektiS, þ. e. a. s. hinar sýnilegu pípur, sem mynduSu framhliS orgelhússins. Saga þess er merkileg og verSur e. t. v. drepiS á hana síSar. Þau orgelbús sem fariS var aS smíSa á MiSöldum voru oft gerð ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.