Organistablaðið - 02.06.1973, Page 8

Organistablaðið - 02.06.1973, Page 8
HLUTVERK ORGELLEIKARANS í MESSUGJÖRÐINNI Þegar ihinn venjulegi kirkjugestur kemur til lielgra tíða í kirkju, er það sem að eyrum hanis herst venjulega tvennt: tónar og talað orð. Hann Ihugsar venjulega ekki um starfið sem að baki liggur, því ({>etta er að 'hans hyggju sjáifsagður hlutur, sem tilheyrir. Okkur, sem að þessum málum störfum, er liins vegar vel kunn- ugt um allt iþað starf, sem að baki hvoru tveggja þanf að iiggja, svo að vel sé. Um undirbúningsstarf prestsins ekai ekki fjaliað hér, en iítiilega hugleitt starf orgelleikarans og iilutverk hans. Til þesis að verða hæfur orgelleikari til starfs í íslenzku þjóð- kirkjunni, þunfa menn að verja löngum tima til nláms. Skal hér miðað við þær kröfur, sem kirkjan gerir löngum sem sé þær, að orgeileikarinn sé jafnframt stjórnandi kirkjukórsins. Samkvæmt því verður nám slíks marms að miðast við tvennt: orgelleik og söngstjórn. Því verður ekki á móti mælt, að slikt nám 'krefist langs tíma og þrotlausrar vinnu. Sá, sem leggur út í slíkt nám gelur ekki vænzt þess, að hann geti að loknu námi gengið að lifvænlegri atvinnu vísri. Enginn neitar því, að orgelleikarinn er nauðsynlegur meðan á guðsþjónustu stendur, en að starf hans sé metið ámó'.a og önnur störf í þjóðféiaginu, er svo annað mál. Ég hef tiMmeigingu til að greina orgelleikara í tvo Ihópa, sem ég kalla annans vegar góða tónlistarmenn, og hins vegar góða kirkju- organleikara. Þetta her ekki að skilja svo, að góður tónlistarmaður geti ekki verið góður kirkjuorgelleikari, eða öfugt, lieldur er ég að reyna að benda á, að þrátt ifyrir menntunina ai.la, er ekki öruggt að aifburða konzertleikari sé neinn afburða kirkjuorgelleikari. Það með fistilegu bandbragði. Margir þekktir listamenn urðu til að prýða þau iistaverkum. Fram tii loka Miðaida má segja að þróun orgelsins gerist með líku móti í ihinum ýmsu löndum, en eftir það fara viss landsvæði að bera sín séreinkenni. Þessi skipting var landfræðileg. Þannig átti ítalia sína sérstöku sögu, einnig Spánn og England. Ríki Miðevrópu áttu hins vegar meira sameiginlegt í iþróun orgeisins, sem stafaði af auðveldum samgöngum milli þessara landa. Framhald. {’» ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.