Organistablaðið - 02.06.1973, Page 13

Organistablaðið - 02.06.1973, Page 13
ingur (hann var í höndunum. 'Hans aðal fyrirvinnustarf var þó tengt rafmagninu, sem hann lærði ungur að umgangast, og um langl ára- hil veitti hann forstöðu og rak fyrir eigin reikning rafstöðina á Eyrarbakka. Það hefur tvímælalaust verið honum hugljúft, löngum, að veita hirtu og yl frá rafstöðinni og sjá hvað þessi kraftur, sem enginn getur þo séð, fær áorkað i Hfsbaráttu fólkisins. Og svo jafnframt með starfi sínu við kirkjuna, að eiga sinn stóra þátt í iþví að tengja hugi iþess alheimskraftinum ósýnilega, sem allt mannlífið fær hirtu sína frá. Það er fyrir þcnnan göfuga þátt í 'hinu fjölhreytta og farsæla ævi- starfi Kristins Jónassonar, sem hans er minnst í þessu blaði okkar organista. Við færum bonum þa’kkir og blessum minningu 'hans. Einar Sigur'ðsson. HJALP ISLAND! Med bestörtning har vi alla via massmedia följt vad som intraffat pá. Island. Den kata- strof som drabbat Island ár inte förorsakad av mánsklig handling och vi kan konstatera hur hjálplös mánniskan ár in- för naturens váldiga krafter. Alla kánner vi djupt med Is- lands folk och sákert ár det mánga som pá nágot sátt vill hjálpa várt hárt drabbade bro- derfolk pá "Sagoön”. Under- tecknad vill hármed uppmana kollegerna att ta initiativ till och anordna musikgudstjánster el aftonmusik i kyrkorna och dárvid ta upp kollekt till för- mán för de katastrofdrabbade pá Island. Inkomna medel kan insáttas pá Lutherhjálpens postgirokonto 90 02 56 - 9 och pá talongen antecknas ”För Island”. Visby den 3 febr. 1973 Albert Sjögren förb ordf KMR Þessi grein birtist í sœnslca kirkjutónlistarritinu „Svenslc kyrkornusik”. Við leyfum okkur að Jralcka félögum okkar í Svíjtjóð hjálp Jreirra og Jrann einlœga vinarhug, sem greinin ber með sér. ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.