Organistablaðið - 02.06.1973, Side 16

Organistablaðið - 02.06.1973, Side 16
GAMALT — NÝTT Tónlistin tekur breytingum. eins og aðrar listgreinar. Sagan segir okkur hvernig þœr breyt- ingar verða. Lcngi vel skipáði alþýðutónlistin óæðra sœtið og var jafnvel ekki talin með al■ vörutónlist. I dag er ekki got.t að segja hvar alþýðutónlistin stend- ur. Ef við teljum pop-tónlist al- þýðutónlist, þá er sú tónlist, dnð af slœrri, hópi og fleiri stéllum manna en nokkur alþýðutónlisl fyrri líma. A hinn bóginti hafa ýmsar tilraunir framúrstefnu tónskálda eklci vakið almcnna hrifningu. Það garnla stendur föstum jót- um og þarf nokkurn Ttrna til þess áð venjast nýjum siðum. Enn þá leika sinfóniuhljónisveil- ir um heim allan verk götnlu meistaranna og Bach garnli er leikinn og sunginn á hverju ári rétt eins og urn nýjuslu lízku vœri áð rœða. Þótt tölueert sé jlutt áð nýjustu tónlisi. sérslah- lega úli í hinutn stóra hcirm. þá hefur rnaður þá tilfinningu að nýjasta tónlistin sé helzt fhr.lt í úlvarpi og sjónvarpi og á sér- stökurn lislahálíðurn þar sein áhcrzla er lögð á flulning nú- líma tónlislar . Nokkur alriði vekja urnhugs- un urn það, hvcrt stefnir í þess- um málurn. Raftœknin hefur ver- ið mjög virkjuð í þágu. tónlisl- arinnar. Pop-tónlist verður ekki flutt á fullnœgjandi háU netna lil lcomi sterkir magnarar og há- lalarar. Frarnúrstefnu tón.skáld setur ýmis hljóð á segulband sern hann vinnur síðan rri '>ð ti' þess áð ná því frarn sem hanri hejur í huga. Hljóðfœri og söng-addir nægja ekki lengur. Það er þörf á nýrri t.œkni og verður ckki snúið við á þeirri braul í nán- ustu framtíð. Jón G. Þórarinsson áhugamálum manns síns. Einn son eignuðus! þau, Steinbjörn, sem að mestu er nú tekinn við ibúi lá Haifsteinsstöðum af föður sínum. Því er ekki að leyna, að við prestarnir margir hverjir úti í strjál- býlinu lítum til iþess með nok’krum ugg, 'hvað verður um störf gömlu organistanna okkar, þegar þeir iverða að hætta störfum. Það virðist sem stendur ek’ki vera mikill áhugi meðal unga fólksins okkar að taka upp merki iþeirra. iHér stendur íslenzka kirkjan frammi fyrir vandamáli sem vel þarf að hyggja að og láta einákis ófreistað er -til bóta má verða. Gunnar Gíslason. 16 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.