Organistablaðið - 02.06.1973, Qupperneq 18

Organistablaðið - 02.06.1973, Qupperneq 18
HEINRICH SCHÍÍTZ Heinrich Schiitz fæddist í Köst- ritz í Saxlandi árii\ 1585 og dó í Dresden árið 1672, svo að árið sem leið voru 800 ár frá því að (hann dó. Hann stundaði nám lijá Gio- vanni Gabrieli á ltalíu og flutti ineð sér til Þýzkalands ýmis ein- kenni ítalskrar tónlistar. Árið 1614 settist hann að í Dresden, gerðist þar „kapelmeist- er“ og gegndi þeirri stöðu í 57 ár. Soliiitz hefur stundum verið kallaður faðir þýzkrar tónlistar. Opera lians Dafne (1627) er talin fyrsta þýzka óperan. Hann var brautryðjandi lliómófón tónlistar í Þýzkalandi. Heildarútgáfa verka bans kom út lijá Breitkopf og Hártel. Vcrk Schiitz eru fjölbreytt, liann samdi in. a.: Passíur, óratórí, sálu- messur, mótettur og madrigala. Schiitz var iheyrnarlaus nokkur síðustu árin, en samdi þó tónverk eftir íþað- Hér á landi hefur tónlist lians fremur sjaldan verið flutt, þó hafa a. m. k. Kirkjukór Bústaðasóknar og Pólýfón'kórinn sungið verk eftir hann. Árið 1935 skrifaði dr. Páll ísólfsson grein í söngmálablaðið Heimi*) um Schiitz, Hándel og Bacli, en <þá voru 350 ár liðin frá fæðingu Schiitz. *) Samband islenzkra. karlakóra gaf út 5 árganga af Helmi árin 1935—1940. I blaðinu er margvíslegan fróðlelk að flnna um íslenzkt tónllstarlif á bessum tíma. 18 ORGANISTABI.AÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.