Organistablaðið - 02.06.1973, Síða 19

Organistablaðið - 02.06.1973, Síða 19
CÉSAR FRANCK César Franck fæddist í Liege í Belgíu árið 1822 og voru því á síðastliðnu ári liðin 150 ár frá fæðingu Lans. Foreldrar lians voru ættaðir frá Þýzkalandi. sjálfur fæddist Ihann í Belgíu, en stund- aði nám í París og starfaði þar til dauðadags. Þegar á unga aldri sýndi 'hann miklar músikgáfur, var „undra'barn11 og vann verð- laun í söng og píanóleik. Árið 1835 flutti fjölskylda 'hans til Parísar. César Franck var þá of ungur til að fá inngöngu í konservatoríið, enda var hann útlend- ingur og því erfiðara um vik. En árið eftir ihóf hann þar nám og var við nám til 1841. Árið 1858 varð hann kantor við Ste - Clothilde- 'kirkjuna í París og ári síðar varð hann organisti þar og gegndi starfinu til dauðadags. Hann skrifaði mikið af ikirkjulegum tónverk- ■um, m. a. fyrir orgel. En það verk, sem almenningur hér þekkir bezt, er Panis Angelicus, tenóraría úr messu fyrir sópran, tenór og bassa með samleik orge'ls, hörpu, sellós og kontrabassa, messan (op. 12) er skrifuð 1860. Les Beatitudes er frægasta verk bans, 'byggt á texta úr fjallræð- unni, nánar tiltekið sæluboðnnum 8. César Franck var mikilvirkt tónskáld. Þó að forfeður hans væru þýzkir og fæðingarlandið Belgía, þá gætir mikilla franskra áhrifa í tónlist hans, enda lærði 'hann mest i París og starfaði þar. Hann dó árið 1890. ORGANISTABLAÐIÐ. Útgefandi: Félag íslcnzhra organleikara. Ritnefnd: Gústaf Jóhannesson, Selvogsgrunni 3, Rvk, sími 33360, Kristján Sig- tryggsson, Álfhólsveg 147, Kópavogi, sími 42558, Páll Halldórsson, DrápuhlííS 10, Rvk, sími 17007. - AfgreiðslumaSur: Kristján Sigtryggsson. ORGANISTABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.