Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 21

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 21
MAX REGER Max Reger, 1873—1916, var þýzkt tónskáld, fæddur í Brand í Bæjaralandi. Faðir haras kenndi lionum undirslöðuatriðin í tón- list, en síðar stundaði hann nám hjá Adaíbert Lindner, organ- isla í Weiden. Reger var organ- isti við dómkirkjuna í Weiden 1886—1889, cn stundaði síðan nám hjá Hugo Riemann í Wiesbaden og kenndi við tón- listarskólann í Wiesbaden 1895 til 1896. Árið 1907 tók hann við forstöðu tónlistardeildar háskólans í Leipzig og gerðist kennari í tónfræði við tónlistarskólann í Leipzig og gegndi því kennslustarfi til dauðadags. Tónverk Regers eru í klassískum og pólýfóniskum stíl. Hann var mjög aifkastamikið itónskáld. Athyglisverðust eru talin kammermúsik Ihans og kirkjuleg verk. Mörg orgelverk hans hafa verið Gpiluð hér á landi. — 100 ár eru Jiðin frá fæðingu Regers. Tónleikar í Reykjavík. Cústaðakirkja. Sunnudaginn 4. íebrúar hélt Jún G. Þörarinsson orgeltónleika i Bústaða- -JD^l/ kirkju. A cfnisskránni voru l>essi verk: Passacaglla i d-moll og Prel. og Fuga i g-moll eftir Buxtehude, Partita ,,0 Gott du frommer Gotf og Prei. og Fuga í h-moll eftir J. S. Bach. Sköpunin eftir J. Haydn. Sinfóniuhljómsveit Islands, Fílhar- moniukórinn ásamt einsöngvurunum T. Valjakka, Neil Jenkins og Guð- mundi Jónssyni fluttu Skbpunina eft- ir J. Haydn i Háskólabíói fimmtu- daginn 28. febr. Stjórnandi var dr. Róbert A. Ottósson. Afmælistónlcikar K.S.R.P. Kirkjukórasamband Reykjavikurpró- fastsdæmis iminntist 25 ára afmælis síns með tónleikum i Bústaðakirk^u 15. marz. 80 manna Jtör ('félgar úr K.S. ORGANISTARI.ADHl 21

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.