Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 23

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 23
R.P.) fluttu ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands tvær kantötur, Lobet Gott in selnen Heichen og Háskólakantirtu PáJs Isólfssonar. Einsöngvarar i i verki Bach voru Ölöf Harðardottir. Sólveig M. Björiing, Jón Hj. Jóns- son og Halidór Vilhelmsson, en í verki Páls þau Elísabet Erllngsdottir og Maginús Jónsson. Gunnar Eyjölís- son annaðist íramsögn. Söngmálastj. Þjóðkirkjunnar dr. Róbert A. Ottós- son stjórnaði tónleikunum. Alþingishátíðarkantata. Oratoriukórinn, Fóstbræður, Sin- fóniuhljómsveitin ásamt elnsöngvur- unum Elisabetu Erlingsdóttur, Magn- úsi Jónssymi og Kristni Hallssyni fluttu Allþingishátíðarkantötu Emils Thoroddsen í Háskólabíól 29. mar::. Stjórnandi var dómorganistinn Ragn- ar Björnsson. Stabat Mater — Pcrjrolesi. Miðvikudaginn 18. og fimmtudaglnn 19. april var Stabat Mater eftir Per- golesl flutt í kirkju Óháða safnaðar- ins i Reykjavik. Flytjendur voru stúlknakór Hlíðaskóia, einsöngvar- arnir Svala Nllsen og Solvelg M. Björiing ásamt 5 hljóðfæraleikurum. Stjórnandi tónieikanna var Guðmund- ur Emilsson. Stabat Mater — Dvorak. Á föstudaginn langa flutti Ora- toríukórinn ásamt einsöngvurunum Svölu Nielsen, Solveigu M Björling, Magnúsl Jónssyni og. Jónl Sigur- björnssyni 7 'þætti úr Stabat Matei eftir Dvorak i Dómkirkjunnl. Árni Arinbjarnarson annaðist undirleik á orgei. Stjórnandi var dómorganistinn Ragnar Björnsson, Dómkirkjan. Föstudaginn 27. april hélt banda- riskur organieikari, Bobcrt rrichard, tónleika i Dómkirkjunni. Á efnis- skránni voru þessi verk: Prel. og fuga i Es-dur eftir J. S. Bach, Sálmatil- ibrigði eftir Svveelinck. Sonatina no. 26 eftir Rayner Brown, Fuga eftir Honegger og Fantasia yfir Hallelúja, Gott zu Loben eftir Max Reger. Langiioltskirkja. Afmælistónieikar kirkjukórs Lang- iholtskirkju voru haldnir í Langholts- kirkju 5. maí og endurteknir i Bú- staðakirkju 6. mai, en kórinn er 20 ára á þessu vori. Á efnisskránni voru 2 motettur eftir Mozart, Sancta Maria og Ave ver.um corpus, 6 kóral- lög i úts. J. S. Bach. Að lokum vax ílutt Páskakantatan Christ lag in Todesbanden eftir J. S. Bach. Ein- söngvari var Jón Sigurbjörnsson, 7 hljóðfæraleikarar aðstoðuðu, en stjórn- andi var Jón Stefánsson. Kirkjukór Akrancskirkju kom til Reykjavíkur 20. mai og efndi til tónleika i Bústaðakirkju með fjölbreyttri söngskrá. Islenzku lögin á söngskránni voru eftir Björn Ja- kobsson og Pál Isólfsson en þau út- lendu eftir J. S. Bach, Hector Ber- lioz, J. Crijger og Rossini. Árni Ar- inbjarnarson annaðist undirleik á orgel en Jón Slgurðsson og Lárus Sveinsson léku á trompeta. Stjórn- andi var Haukur Guðlaugsson. Hallgrímskirkja. Dipl. ing. B. Plánský frá C.S.S.R. hélt orgeltónleika í Hallgrimskirkju i Reykjaviik 24. mai. Fyrst á efnis- skránni 'voru tvö orgelverk — Tokkata í C-dúr og Fúga i a-moH eftir tékk- neska tónskáldið Gottlob (Bohuslav) Czernohorski (1684—1742). Þar næst lék hann 3 verk eftir J. S. Bach: Prelúdiu í a-moll (Peters IV no. 13), Fúgu í c-moll (Peters IV. no. 9) og ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.