Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 27

Organistablaðið - 02.06.1973, Blaðsíða 27
Orgcltónlcikar í Sclfosskirkju. Tvelr organleikarar heimsóttu Sel- foss í april og léku á kirkjuorgelið. Báðir miklir menn á velli og dökkir á brún og brá. Jón G. I»órarinsson organleikari, Reykjavik, ikom hingað á vegum Ár- vöku Selfoss og hélt tónieika á föstu- daginn langa, 20. april. Efnisskráin var iþessi: D. Buxtehudi: Passacaglia i d-moll, Prelúdia og fúga i g-moll. G. F. Handel: Sonata nr. 3 i g-moll. J. S. Bach: Partita: O. Gott, du írommer Gott. Prelúdía og fúga ! h-moll. Jósep Magnússon ílautulelkari lék sóló-rödd i verki H&ndels. Fimmtudaglnn 26. april spilaöi hér ameriskur organleikari Robcrt Pri- chard, og ivar efnisskrá hans þessi: Geong Muffat: Toccata. Nicolas de Grigny: Resit de tierce en taille. J. S. Bach: Tocca,ta i E-dúr. Clar- ence Mader: Idem I (tilelnkað R. Prlchard). Vtncent Persichetti: Sonat fyrir orgel op. 86 (Amdante Larg- hetto. Vivace). Arthur Honegger: Fúga. César Franck: Choral í E-dúr. Hver orgelkoncert er i sjálfu sér miMII 'viðburður, og i>6 að margir snillingar hafi leikið é hið góða orgel Selíosskirkju, vekur bað ávallt eftir- væntingu, Iþegar won er á slíkum aufúsugestuin. Og vist er pað gjarnan svo, að fleiri ga?tu mettast af iþvi sem fram er borið, en iþeir, sem koma til að með- taka. Svo var og i Þessum tilfellum, enda var lika ríkulega veitt að efni, sæöum og fjölbreytnl. Um túlkun og stil listamannanna verður ekki rætt hér af þekkingu, en lelkur þeirra elnkenndist af mynd- "Ugleik og festu og bar vott uim mikla °H góða iþjálfun. Virtist báðum tak- ast aCS nýía möguleika orgelsins að fullu. — Þckk sé þeim fyrir komuna. 1 Tónlistarskóla Árnessýslu voru all- margir nemendur í orgelleik í vetur, bæði byrjendur og eldri 1 náml — sumir farnir að æfa pedal. Þess má geta að einn orgelnemandi í vetur, er starfandi kirkjuorganisti, Ólafur Sigurjónsson húsasmiður, Forsæti, organisti Villingaholtskirkju. Var hann nokkra vetur nemandi Guðmund- ar GHssonar í pianó- og orgelleik, og hóf svo í vetur, eftir nokkurt hlé, nám að nýju, og| þá einkum pedal- spili, hjá Glúmi Gylfasyni, sem nú er organisti Selfosskirkju. E. S. Útlendar fréttir. Povl Hamburgcr andaðist i Kaupmannahöfn rétt fyrir jólin 1 vetur rúmlega sjötugur að aldri. Á unga aldri þótti hann mjög efnilegur stjörnufræðingur. En hann valdl tónlistina. Hann sagði sjálíur: ,,At fordybe sig, i musikkens dimen- sioner cr som at fordybe sig i uni- verset." Hann var organisti og söng- stjórl í Kaupmh. og síðar háskóla- kennari. Honn samdi kennslubækur og mörg tónvísindarit. Hér skal aðeins minnt á ritgerðir hans um Paiestrina-kontra- punkt og Bach-kontrapunkt. Doktors- nafnbót hlaut hann 1955 (fyrlr rit- gerðina Subdominante und Wechel- dominante, eine entwioklungsges- chihtliohe Unterschung). Einnig kom- póneraði hann, og skömmu áður en hann dó komu út frá hans hendi 2 nótnaheftl: ,,25 salmeforspil for orgel. Til melodier i den Danske Koralbog og 10 salmemelodier. Tll tekster af K. L. Aastrup" ORGAN'ISTABLADID 27

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.