Organistablaðið - 02.06.1973, Side 27

Organistablaðið - 02.06.1973, Side 27
Or£<*ltónleikar í Sclfosskirkju. Tveir organleikarar heimsóttu Sel- foss í april og léku á kirkjuorgelið. Báðir miklir mcnn ó velli og dökkir á brún og brá. Jón G. Þórarinsson organleikari, Reykjavik. ikom hingað á vegum Ár- vöku Selfoss og hélt tónleika á föstu- daginn langa, 20. apríl. Efnisskráin var ipessi: D. Buxtehudi: Passacaglia i d-moll, Prclúdia og Xúga i g-moll. G. F. Handel: Sonata nr. 3 1 g-moll. J. S. Bach: Partita: O. Gott, du frommer Gott. Prelúdia og fúga i h-moll. Jósep Magnússon ílautuleikari lék sóló-rödd i verki Handels. Fimmtudaginn 26. apríl spilaði hér ameriskur organleikari Uobcrt Pri- chard, og var efnisskrá hans pessi: Geong Muffat: Toccata. Nicolas de Grigny: Resit de tierce en tallle. J. S. Bach: Tocca.ta i E-dúr. Clar- ence Mader: Idem I (tileinkað R. Prichard). Vincent Persichetti: Sonat íyrir orgel op. 86 (Andante Larg- hetto, Vivace). Arthur Honegger: Fúga. César Franck: Choral i E-dúr. Hver orgelkoncert er í sjálfu sér ■miiklll viðburður, og þó að margir snillingar hafi leikið á hlð góða orgel Selfossklrkju, vekur það ávallt eftlr- væntingu, Ibegiar von er á slíkum aufúsugestum. Og vist er það gjarnan svo, að flelri gsetu mettast af Iþvi sem fram er borlð, en þeir, sem koma til að með- taka. Svo var og i þessum tilfelium. enda var lika rikulega veitt að efni, gæðum og fjöibreytnl. Um túlkun og stil listamannanna verður ekki rætt hér af þekkingu. en lelkur þelrra einkenndist af mynd- hgleik og festu og bar vott uim mlkla °fi góða iþjálfun. Virtist báðum tak- ast að nýta möguleika orgelslns að fullu. — I>ökk sé þeim fyrir komuna. 1 Tónlistarskóla Árnessýslu voru all- margir ncmendur í orgelleik í vetur, bæði byrjendur og eldri í námi — sumir farnir að æfa pedal. Þess má geta að cinn orgelnemandi í vetur, er starfandi kirkjuorganisti, Ólaíur Sigurjónsson húsasmiður, Forsæti, organistl Villingaholtskirkju. Var hann nokkra vetur nemandi Guðmund- ar Gilssonar i pianó- og orgelleik, og hóf svo í vetur, eftlr nokkurt hlé, nám að nýju, og þá einkum pedal- splll, hjá Glúmi Gylfasyni, sem nú er organisti Selfosskirkju. E. S. Útlendar fréttir. Povl Hamburgcr andaðist í Kaupmannahöfn rétt fyrir jólin i vetur rúmlega sjötugur að aldri. Á unga aldrl þótti hann mjög efnilegur stjörnufræðingur. En hann valdi tónlistina. Hann sagði sjálfur: , ,At fordybe sig i musikkens dimen- sioner cr som at fordybe sig í uni- verset. “ Hann var organisti og söng- stjóri I Kaupmh. og síðar háskóla- kennarl. Hcnn samdi kennslubækur og mörg tónvisindarit. Hér skal aðelns minnt á ritgerðir hans um Palestrina-kontra- punkt og Bach-kontrapunkt. Doktors- nafnbót hlaut hann 1955 (fyrir rit- gerðina Subdominante und Wechel- dominante, eine entwloklungsges- chihtllohe Unterschung). Einnig kom- póneraðl hann, og skömmu áður en hann dó komu út írá hans hendi 2 nótnahefti: ,,25 saimeíorspil for orgel. Til melodier i den Danske Koralbog og 10 salmemelodier. Til tekster af K. L. Aastr.up" ORGANISTABLABIÐ 27

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.