Organistablaðið - 02.06.1973, Side 28

Organistablaðið - 02.06.1973, Side 28
SKÍN VIÐ S#LU FIMMTAN SKAGFIRZKIR SÖNGVAR Á veguim SkagfirðingaBélagsins hafa verið gefnar út tvær hljómplötur. Hin lyrri er fimmtán laga breið- s'kífa með íslenzkum sönglögum, sungnum af Stefáni Islandi. í ár kom svo út hljómplatan „Skín við sólu“ sem inniheldur lög þriggja skagfirzkra tónskálda og organ- ista, iþeirra Péturs Sigurðssonar, Eyj/órs Stefánssonar og Jóns Björnssonar frá Hafsteinsstöðum, en iþeir hafa allir verið starfandi organistar við Sauðárkróks- kixikju. — Flytjendur eru Skagfirzka söngsveitin ásamt einsöngvurum. Stjórnandi Snæbjörg Snæbjamar- dóttir, en undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK P.O. Box 4150. 28 ORGANISTA P.LAUIÐ

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.