Organistablaðið - 02.06.1973, Síða 29

Organistablaðið - 02.06.1973, Síða 29
Hér á lamdi trúi ég að ýmsir kann- ist við tónlistarsögu ha.ns: ..Musikens Historie" sem kom út í tveim bind- um 1936—1937. Henni fylgja mörg tóndæmi. I>essi læsilega og greinar- góða tónlistarsaga hefur verið endur- útgeíin. Povl Hamburger var nokkur ár ritst.ióri Dansk Kirkemusiker Tid- ende, en varð að láta af þvi starfi vegna vanhellsu. Norsk Kirkemusikk 25 ára. Blað norsku organistanna Norsk kirkemusikk, hefur nú komið út í 25 ár. I>að hét íraman af ..Medlemsblad for Norges Organistforbund'' og í afmælisgrein í janúar síðastliðinn segir var „beskjedent medlems- blad". Hvað sem (þessum hæverks- iegu orðum líður er blaðið nú orðið myndarlegt klrkjuttónlistarrlt, vand- að að efni og frágpngi. Og ..bladet har maktet den opgave nr. 1 skisserte: á være et bindeled og en inpirasjon for váre medlemmer i deres daglige vlrke í kirken." Af því mættum við draga nokkurn lærdóm, |þvi það er einmitt eitt af því, sem Organistablað- inu er ætlað að vera: tenglliöur milli allra organista á landinu. Ýmsar fréttir. Tónskáld í sviösljósi. Hinn 15. mal skrlfar Steingrímur Sigfússon grein i Morgunblaðið með þessari yfirskrlft. Greinin fjaliar um útvarplð og, eins og íyrlrsögnin ber með sér, um tónskáldin. Efni grein- arinnar verður ekki rakið hér, en í lokin nefnir greinarhöf. organleikar- ana og segir á þessa, ieið: .....þar sem einn af tóniistarfull- trúum útvarpsins er organisti, vill hann ekki taka til meðferðar þá tii- Iögu, sem ég undirritaður setti fram fyrir tuttugu árum siðan, að íslenzk- um orgeHeikurum væri gefinn kostur á að láta til sin heyra t. d. á sunnu- dagsmorgnum i ákveðnum Þætti í stað þess að spila ævinlega sömu plöturn- ar. Ég veit hvert svarið verður, vegna þcss að það er ekki hægt að bera við hæfnisleysi sé miðað við alla þá ,,ama- töra", sem fram koma i útvarpinu i öllum greinum: Það verður að borga Iþeim fyrir spilverkið." Félagsfréttir Fundur var haldinn í F.Í.O. 18. febrúar s.l. Á þeim íundi var Ragn- ar Björnsson valinn 1 programnefnd næsta Norræna Kirkjutónlistarmóts- ins, en Gústaf Jóhannesson var valinn sem fulltrúi félagsins í Norræna Kirkjutónlistarráðið. Fulltrúi Kirkju- körasambandsins í kirkjutónlistarráð- inu er dr. Róbert A. Ottósson. Á þessum fundi var ritnefnd kosin og eiga sömu menn og áður sætl í henni næsta tímabil. Síðastliðið sumar sklpaði biskup nefnd til að annast útgáfu vlð- bætis við núgildandi kóralbók með tililiti til nýju sálmabókarinnar. 1 þessari nefnd eiga sæti: Dr. Róbert A. Ottósson, Ragnar Björnsson, Gústaf Jóhannesson, Þorkell Sigur- björnsson og sr. Guðjón Guðjónsson. FÉLAG ISL. OUGANLEIKARA STOFNAÐ 17. JÚNt 1951 Stjórn: FormaSur: Gústaj Jóhanncsson, Sel- vogsgrunni 3, Uvk, sími 33360. Ritari: Jón Stcjánsson, Langholtsvegi 165, Rvk, sími 84513. Gjaldkeri: Jón G. Þórarinsson, Iláa- lcitisbraut 52, Rvk, síini 34230. ORGANISTABLAÐIÐ 29

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.