Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 8

Organistablaðið - 01.10.1973, Blaðsíða 8
KIRKJUKÓRARNIR Þegar ritnefnd OrganistabldSs- ins fór þcss á leit viS mig dS ég ritdSi leiSara í þetla tölublaS, ákvaö ég aS vekja menn til um- hugsunar um mál, sem vcriS hef- ur mér áhyggjuefni um nokkurt skciS. ÞdS er fóllcsfœS kirkjukór- anna. ÞaS getur engum dulisl, sem hefur augun opin fyrir kirkjusóng, dS ásland kóranna er yfirleitl elcki upp á þaS besta. Jafnvel þótt miSaS sé viS íslensk- an ,,kórstandard“. Þólt einn og einn kór taki sig einstaka sinn- um til og œfi viSamciri tónlist en dS jafnaSi er flult í messum, til flulnings á tónleikum, kemur í Ijós, aS þaS söngfólk er á lcon- sertpallinum stendur, er aS miklu leiti fólk, sem aS jafnaSi syngur ekki meS kirkjukórnum. Hvenig stendur á þessu, spyrja menn. — Já, hvernig stendur á því, aS ekki fœst iengur fólk til aS syngja í kirkjukór? Hvernig stendur á því aS meSalaldur fólks í kirkjukórunum er svo hár, sem raun ber vitni? Hvernig stendur á því aS kirkjukórarnir eru dS deyja, hægum dauSdaga aS vísu, mcS því fólki sem undan- farin tíu, fimmtán eSa jafnvel tuttugu ár hefur staSiS á söng- pallinum ? ÁstœSurnar eru fjölmargar. En aS mínu álili eru nokkrar sem skipta meira máli en aSrar. ÁS- ur fyrr voru kirkjukórarnir nœr einu kórarnir, sem til voru og því kom þaS af sjálfu sér, aS fólk er langaSi aS syngja leit- aSi þangaS. Þekking á kórbók- menntum var takmarkaSri en nú er og hinar mjög svo einföldu úlsetningar á sálmalögunum full- nœgSu þeim músíkölsku kröfum er fólkiS gerSi. Nú eru komnir aSrir tímar. Fleiri kórar eru starfandi en kirkjukórar og verk- efnaval þeirra höfSar meir til listrœns áhuga. Þegar svo viS bætist mœtingaskylda á hverjum helgum degi, er mjög cSlilegt aS söngelskt fólk leiti frekar til ann- arra kóra. IJvdS má gera til aS bjarga kirkjukórunum frá dauSa? Sem betur fer eru lcórar í sveilum ekki í sömu hœttu og í þéttbýli. Enda er kirkjukórinn þar yfirleitt eini kórinn og gcgnir fjölbreyttara hlutverki en borgarkórarnir. En í þéttbýli, a. m. k. á Reykjavík- ursvæSinu, verSur eitthvaS aS gera og þaS fyrr en seinna. Ein- faldasta ráSiS vœri c. t. v. aS leggja kórana niSur, en þaS er aS sjálfsögSu ekki lausn heldur 8 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.