Organistablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 15
organlelkarl Steingrimur M. Sigfús- son og einsöngvarar voru Ingvar Þór- arlnsson og Robert Bezdek. Flutt voru orgedverk eítir J. S. Bach (Vom Him- ntei Hoch), G. Thyrestam (Pastorale) og Steingrim M. Sglússon (Canon — Melodia og Coda yíir B, A, C, H), einsöngslög eltir T. Giordanl og Pátmar Þ. Eyjóllsson og kórlög eltir Pál lsóllsson, Árna Björnsson, W. A. Wolt, Z. Fibioh, Steingrim M. Siglús- son, Pálmar Þ. Eyjóllsson og An- tonin Dvorák, ennlremur tékknesk jólalög. ý mislegt. Tðnar. Tón.listarfclag Akraness helur byrj- úð útgálu tónllstarbiaðs með þessu naíni. Kom fyrsta tölublaðið út 24. okt. sl. Svo seglr um tilganginn með l>essarl útgálu: „Blaðinu er ætlað að efla alhliða tónmennt á Akranesi, Hytja grelnar um listlr og menntng- armál, eltir þv4 sem rúm þess leyílr hverju sinni, í stuttu máli, vekja meiri áhuga á tónlistarmálum''. — Ritnelnd skipa: Anna Magnúsdóttir. Ágústa Ágústsdóttir og Gerður Raínsdóttir. Þetta er, að þvl er vér best vitum, fyrsta tllraun til að gela út tónllstar- hlað, sem gerð er utan Reykjavíkur. Organistablaðlð óskar Akurnesingum hamingju með blaðið. Organistaskipti. Jðn G. Þðrarinsson heifur látið af organleikarastöríum vlð Bústaðakirkju I Rví-k., en Birgir Ás Guðmundsson tekið við. Hann var áður organlelkari vlð Frikirkjuna í Halnarlirðl. Jón G. 1‘ðrarinsson helur tekið vlð organ- leikarastarfi i Grensássókn í Rvik. Reynir Jðnnsson hefur vcrið ráðinn organ-leikari við Nesklrkju. biðst afsökunar. 1) I 3. tbl. 5. árg. af Organista- blaöinu er sagt að ekkert tónlistar- biað á landinu hali komið út lengur en 5 ár. Þetta er ekki alveg rétt. — Af Jazzblaðinu komu út 6 árgang- ar. Af 6. árgangi kom reyndar ekki út nema cltt blað, en í bókaskrám er talið að það séu sex árgangar og er hér, eins og lyrri daginn, skylt að hafa það sem sannara reynist. 2) 1 selnasta tbl. er mynd al söng- stjórum á söngmóti Kirkjukórasam- bands S.-Þingeyjarsýslu um páskana í vor (sjá 1. tbl. þ. á.) I nalnaupp- talningunnl undir myndinni hefur falllð niður naln eins söngstjórans, Páls H. Jónssonar. Það er hann, sem stendur fyrir miðju í altari röð. Vér biðjum söngstjórana, og þá einkum Pál, alsökunar á þessarl leiðu hand- vömm. 3) Ritnelndin biður afsökunar á þei-m drætti, sem orðlð hefur á útkomu þessa tölublaðs. P.H. Orðsending til áskrifenda. Vegna verðíhækkana, og þar af Ieiðandi aukins kostnaðar við út- gáfu 'blaðsins, reyndist nauðsyn- legt að bækka áskriftargjaldið í kr. 200,00. Póstgíróseðill fylgir næsta blaði, vegna áskriftargjalda Ví. árgangs. K. S. FÉLAO ISL. OUGANI.EIKAUA STOENAÐ 17. JÚNl 1951 Stjórn: FormaSur: Martin Hunger, MávahlíS 1, Rvk, sími 25621. Ritari: Jón Stcjánsson, I.anglioltsvegi 165, Rvk, sími 84513. Gjaldkeri: Ján G. Þórarinsson, Háa- leitisbraut 52, Rvk, sími 34230. ORGANISTABI.AÐ1Ð 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.