Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 7

Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 7
'hugsað ráð. Svo kom stóra bomban: „Árið 1933, þriðjud. 19. sept. 'átti sóknarnefndin fund. ... 1. Formaður lagði fram bréf frá organ- ista kirkjunnar þar sem hann telur sig ekki geta séð um og lagt til söng við guðsj»jónusturnar eins og honum ber samkv. erindisbréfinu, og verð iþví að segja sl'arfinu lausu“. „Út af Ijressu ákvað nefndin að efna til fundar með fólki J»ví, sem að undanförnu hefur sungið í kirkjunni ti'l Jjess að ræða við það um kirkjusönginn í framtíðinni og ef unnt er að koma á félagsskap, sem starfar að J»ví, að fegra og 'bæta kirkjusönginn og vinna að því að flytja kirkjuleg tónverk í guðsþjónustum og á sérstökum söngsamkomum í kirkjunni. — For- manni, sóknarjjresti og organista var falið að undirbúa fundinn.“ Jónas var fundarritari og samdi þessa fundargerð og mun hafa átt frumkvæðið að ])essari lausn. Þetta fundarhald leiddi svo til þess, að Sunnukórinn var stofn- aður á sólardegi ísfirðinga 25. jan. 1934, með þvfi markmiði að annast söng í ísafjarðarkirkju og að efla tónlistarlíf í bænum. Orgelkaup. „Ár 1934, hinn 27. april.... Tilefni fundarins var það að söng- stjóri Jónas Tómasson, sem var nýkominn frá Reykjavík, flutti nefnd- inni J»au boð, að dómkirkjusöfnuðurinn í ReykjaVÍk væri að kaupa nýtt orgel og að ,gamla orgelið væri til sö'lu. . . .“ Verð kr. 6500 upp- sett. En til J»ess að hægt yrði að korna því fyrir iþurfti að reisa út- 'byggingu norðan við kirkjuna. Áætlað verð 5000 kr. Samþykkt var að leita tiil Sunnukórsins um fjárstuðning í þessu skyni. — Eftir nokkr- ar vangaveltur var J»etta svo samljjykkt. Það var þá, þegar Jretta aillt var komið í kring, 2/11 1934, sem Jónas hauðst til að gegna starfinu áfram með 500 kr. árslaunum. Þetta orgel nægði kirkjunni i aldarfjórðung, en þá var talið að það J»yrfti allmikla viðgerð. Komu þá fram raddir um hvort ekki væri tiltæki- 'legt að kaupa frekar nýtt orgel. 23. maí 1956 hóf Jónas Tómasson umræður um kaup á nýju orgeli. Honum var falið að fara til Re/kjaVíkur, atla ýtarlegra upplýsinga, sækja um leyfi o. s. frv. 30. okt. gefur hann svo skýrslu um förina. 'Hafði hann fengið toll- eftirgjöif, svo og gjaldeyris- og innflutningsleyfi og átt tal við ýmsa álhriifamenn til fyrirgreiðsilu, iþ. á m. form. gjaldeyrisnefndar, biskup og kirkjumálaráðherra. Tilboð lá einnig fyrir um orgel upp á DM 40.000,00 — eða ísl. kr. 170 J»ús. Síðar var ákveðið að kaupa vand- ORGANISTABLAÐIÐ 7

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.