Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 15
í nútímalhelgisiðum og samistarfsmaður Ihans :í Lundi, Benkt Erik Benktsson, varpar ljósi á þessar stefnur frá sjóruirhóli guðfræðinnar. Harald Göransson fjallar um tónlist í nútímahelgisiðum. Dr. Ger- hard M. Cartford frá Texas heldur fyrirfestur á norsku um nýja ameriska hélgisiði og þá tónlist, sem þeim tilheyrir. í umræðu'hóp- unum sem verða fjórir verður fjaBað um þessi efni: 1) Menntun og faglegar spurningar. 2) Skilgreining og krufning frumfluttra verka. 3) Guðfræði, helgisiðir og tónlist með tilliti til þess, sein fram kem- ur á mótinu. 4) Hin nýja „vísa“ í guðslþjónustu og safnaðarstarii. Á mótinu mun danskur flokkur flytja hélgileik eftir Olov Hart- mann „Marias oroí‘ við tónlist eftir Björn Hjelmborg. Við skulum vona að veðrið verði svo hagstætt að leikurinn geti farið fram utan- dyra. í upphafi hvers mótsdags verða haldnar stuttar guðslþjónustur Þannig verður meditations (hugleiðingar) guðsþjónusta einn dag- inn, lesmessa annan og gregorianskt laudes þann þriðja. Einn morgun verður sungið úr Ge mig svar eftir guðfræðinginn og kirkjutónlist- armanninn Anders Ekberg. Eyrsta kvöld mótsins verðum við gestir 'kirkjulegu safnaðarfélaganna í Lundi. Sú móttaka fer fram í húsi Akademiska samhandsins, sem stendur opið til ánægjulegra sam- verustunda milli dagskrárliða kvöldanna. Daginn eftir að mótinu lýkur er fyrirhuguð ferð um austurhluta S'kánar. Tilkynnið e.innig um þátttöku í þ'eirri ferð. Sú ferð gefur tilefni til að njóta sérstakrar fegurðar Og einnig kærkomið tækifæri til að hugleiða og ræða ný- afstaðið mót. Áskriftarlistar verða fljótlega sendir út. Við vonumst eftir mörg- um nöfnum. — Verið velkomin. (Þýtt G. J.) ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.