Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.05.1974, Blaðsíða 28
Tónleikaliald í Reykjavík r.au£arm;skirkja. Sunnu. .daglnn 10. febrúar hílt finnska söngkonan Margit Tuure- Laurila tónlelka i La.ugarneskirju. Á efnisskránni voru verkefni eftir J. S. Bach og ýmsa finnska höíunda. Undir- leik annaðist organleikari kirkjunnar, Gústaf Jóhannesson, sem einnlg lék orgelverk eftir J. S. Baeh og Reger. Landakotskirkja. Sunnudaginn 10. mars hélt kirkju- kór Akraness hljómleika í Krists- kirkju. Á efnisskránni voru verkefnl eftir innlenda og erlenda höfunda. Einsöngvari var Guðmundur Jónsson, en hljóðfæraleikarar Árni Arinbjarn- arson, Jón Slgurðsson og Lárus Sveinsson. Langlioltskirkja. Kór Langhoitskirkju ásamt Ólöfu Harðardóttur, Krlstni Hallssynl og Martin Ilunger, héldu tónleika í Lang- iholtskirkju á Föstudaginn langa og í Iláteigsklrkju á Páskadag. Tónlelkarn- ir. sem voru undir stjórn Jóns Stefáns- sonar voru helgaðlr minnlngu dr. Ró- berts Abrahams Ottóssonar. Á efnis- skránni voru eimgöngu útsetnlngar dr. Róberts úr 22 Helgisöngvum. Fernando Germani. Hinn heimskunni organleikarl Fern- ando Germani kom í hljómlelkaför tll Islands 17. 4. og dvaldlst hér til 30. 4. Á iþessum tíma hélt hann 5 tónleika, l>ar af tvenna i Reykjavik, 1 Dóm- kirkjunni og Krlstskirkju, en hina á Selfossi, í Vestmannaeeyjum og á Akra- nesi. Á þessum tónleikum lék Germani 3 mismunandi efnisskrár en höfundar ivoru J. S. Bach, Max Reger, Gerol- amo Frescobaldi. Antonio Vivaldi og Franz Lizt. Mjög góð aðsókn var að þcssum tónleikum, sem voru miklll tónlistarviðburður. Uómkirkjan. Á Föstudaginn langa flutti Orotorlu- kórinn, ásamt einsöngvurunum Svölu Nilsen, Rut L. Magnússon, Magnúsl Júnssyni og Jónl Sigurbjörnssyni þættl úr Sta.bat Mater eftir Dvorack. Organ- leikari var Árni Arinbjarnarson en stjórnandi Ragnar Björnsson. Bækur. Eftirtaldar bækur hafa verið sendar blaðinu: Skállioltsijóð, kantata á níu alda afmæli biskupsstóls 1 Skálholti 1956. Þegar bessa afmælis var minnst var cfnt til verðlaunasamkeppni um ljóð og tónverk. Hlaut sr. Sigurður Kin- arsson í Holti undlr Eyjafjöllum fyrstu verðlaun fyrir ljóðaflokk sinn cn dr. I’úll ísólfsson fyrir tónllstina. Skálholtskantatan var ílutt á afmælis- hátiðinni 1956. Ilún er samin fyrir kór, einsöng og lúörasveitarundirieik, en hofur nú verið gefln út með undlr- leik fyrir píanó eða orgel. Útgefandi cr Stcinn II. Sigurðsson. Isiands lag. Þættir sox tónmennta- frömuða cftir dr. llullgrím Hclgason. Þættlr 'þesslr er.u af Pétri Guðjohnsen. Bjarna Þorsteinssyni, Árna Thor- stcinson, Sigvalda Kaldalóns, Björg- vln Guðmundssyni og Jóni Leifs. Höf. byrjar ..aðfaraorð" sín svo: „Tilgangur pcssara þátta er, að bregða ljósi að lifi sex merkra braut- ryðjenda á sviði íslenskra tónmennta. Fyrir mér vakti fyrst og íremst, að 28 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.