Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 2

Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 2
Dagskrá iþessa móts ■var meS svipuðu sniði eins og dagskrá mótsins í Reykjciiví'k 1970, en Iþó mun viðameiri. iÞar skiptust á guðsþjónust- ur, fyrirlestrar, umræðu'hópar, tónleikar, helgileikir og fl. Með réttu er óhætt að segja að dagskrá 'hvers dags hafi staðið frá kl. átta að morgni til kl. tólf á miðnætti. Það má deila um það hvort svo ásett dagskrá er Iheppileg eða ekki. Þetta atriöi kom til umræðu á fundi í Norræna kirkjutóniistarráðimi, sem haldinn var í sam'bandi við mótið og sýndist mönnum sittlivað í þeim efnum. Undirritaður, sem sat þennan fund henti á þá stað- reynd í þessu sambandi að mjög greinilega kom í fjós að sumir dag- skrárliöir fengu dræma aðsókn af þessum orsökum. Það eru takmörk fyrir því, hvað menn hafa mikið úthaid tii slíkrar langsetu. Á þess- um fundi var einnig rætt um næsta mót sem haldið verður í Finnlandi 1978. Forseti Norræna kirkjutónlistarráðsins fyrir næsta tímabil var einnig kosinn á þessum fundi, en hann er Matti Rindelil. Guðsiþjónustur mótsins voru með margvíslegu móti: Sænsk eunnudagsguðsþjónusta, norsk tilraunaguðáþjónusta, lesmessa, gre- gorianskt Laudes og samnorræn guðsþjónusta, sem haldin var í lok mótsins. Það sem vakti athygli okkar Isilendinganna öðru fremur var al- menn þátttaka á hinum ýmsu liðum guðslþjónustanna, sem að sjálf- sögðu voru sungnir einraddaðir. Þar að auki fluttu ýmsir kórar tónlist í guðslþjónustunum, en þá var um listrænan flutning að ræða án Iþátttöku safnaðarins. Sérstakiega er mér minnisstæður undurfaiieg- 2 ORGANISTABI.AÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.