Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 5

Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 5
Félag íslenskra organleikara Círunngjaldstaxti, -sem fylgjir öllum breytingum á laun- um opinberra starfsmanna. Fyrir 1. mars 1973: Organleikiur við: giftingar ............. kr. 1000,00 útfarir, kirkjuathöfn .. — 1000,00 iki(rkjuathöfn m/einleik eöa uindirleik .......... — 1200,00 ikistulagningarathöfn — 600,00 húskveöju ............... — 600,00 skírnarathöfn ........... — 600,00 <}runngjaldstaxti frá 3. des. 1974 Organleikur við: giiftingar ............ kr. 1904,00 útfarir, kinkjuatihöfn .. — 1904,00 kirkjuathöfn m/einleik eða undirleiik .......... — 2284,80 ikistulagningarathöfn . — 1142,40 húskveðju ............... — 1142,40 skirnarathöfn ........... — 1142,40 Taxti frá 3. desember 1974 með vísituluhækkun 6,18%: Organleikur við: giftingar ............ kr. 2022,00 útfarir, klrkjuathöfn .. — 2022,00 kirkjuathöfn m/einleik eða undirleik ............ — 2426,00 'kisfculagningiaratihöfn .. . 1213,00 húskveðju ................ — 1213,00 skírnarathöfn ............ — 1213,00 Ef organleikari tekur að sér flutning sálma eða söngva, sem ekki eru í gildandi sálma- eða sálmasöngsbók, eða annað efni umfram hið venjulega, ber honum auka])óknun, sem um er samið sórstaklega. Fyrir Skírn eða hjónavígslu í messu greiðist ekki aukalega, en ef athafnir koma að messu lokinni, án þess að verulegt hilé verði á milli, greiðist hálft gjald ofangireinds taxta. Martein Hunger Friðriksson, formaður FÍO. Athugið! Grunnlaun opinberra starfsmanna fyrir 1. mars 1973, 22. launaflokkur’ kr. 36.880,00. Grunnlaun frá 1. des. 1974, 24. launa- iflokkur (skv.laun. tónlistarkennara í Tónlistarskólanum 1 Reykjavík): kr. 70.226,00. Mismunur kr. 33.346,00 eða 90,4%, visitöLuhækkun: 6,18% (laun 24. fl. frá 1. des. 1974 kr. 74.852,00). PÍPUORGEL Til sölu er orgel Fíladelfíukirkjunnar í Reykja- vík. Orgelið, sem hefur 5 raddir, er frá Orgel- verksmiðjunni Steinmeyer & Go. í Vestur-Þýska- landi. — Ailar nánari upplýsingar veitir orgel- leikari safnaðarins, Árni Arinbjarnarson, sími 23702. ORGANISTABI-AÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.