Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 14

Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 14
Kirkjukórasamband íslands. Aðallumdur Kirkjukórasambands Is- lands 1974 var haidinn í I. kennslu- stofu Háskólans 29. september sl. Formaður sambandsins, Jón íslelfs- son organleikari, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. — Að svo mæltu bað hann alla viðstadda að risa úr sætum og minnast þelrra dr. Kó- berts A. Ottósonar og séra Páls Þor- leifssonar. Þeir létust á ilðnu starfs- ári, en sátu báðir síðasta aðalfund Kirkjukórasambandslns, dr. Róbert sem söngmálastjóri (þjóðklrkjunnar, en séra Páll var kjörinn íulltrúi fyrlr Kirkjukórasamband N.-Þingeyjarpró- fastsdæmis. — Þessu nsest tilneíndi íormaður fundarstjóra séra Þorgrim V. Sigurðsson og fundarskrifara þau Kristrúnu Hrelðarsdóttur og Aðalsteln Helgason. Síðan var gcngið til dagskrár. 1) Lesin var íundargerð siðasta að- alfundar og hún samjþykkt samhljóða. 2) Formaður flutti starfsskýrslu stjórnarinnar og fer megtn efni henn- ar hér á eftir: — Á liðnu starfsári, segir formaður, höíum við í aðai- stjóm Klnkjukórasambands lslands verið stöðugt viðbúnlr tll að sinna aðsteðjandl vandamálum klrkjukóra- sambandanna af iandsbyggðinnl að svo mlklu leytl, sem möguleikar okk- ar til þess leyfðu hverju sinnl. — 1 ár vor með minna móti leitað tll okkar I sambandi vlð söngkennslu, en aftur á móti höfum við melra en áður stynkt ýms klrkjukórasambönd með fjárframlögum til eflingax sinum eigin tónlistarstörfum og nemur sú upphæð 100 iþúsund krónum. — Það þarf naumast að skýra frá þvi, svo sjálfsagt er bað og eðlllegt i okkar drelfbýll, að I hvert sinn sem byggö- arlögin gera sér dagamun i einhverri mynd með bvi að efna til samkvæma, er leitað til klrkjukóranna og þelr beðnir um aðsoð og bannig var það i ár. Hvert elnasta sýsluhérað lands- lns hélt sina þjóðhátíö — 1100 ára minningarhátið Islandsbyggðar — og fólu þau kirkjukórunum undantekn- ingarlítið að ílytja söngatriðin í dag- skrárliðum hátiðarhaldanna. Og vegna iþessara verkefna urðu marglr í orði kveðnu ráðnir vlkum saman til að veita forustu i umfangsmlklum tón- llstarstörfum klrkjukóranna jaín- framt sem þelr giæddu frábæran vilja söngsveitanna til að vlnna af ailúð og einlægnl fyrlr sín byggðarlög án launa, en þvi miður of víða van- nærðar af iþakklæti, vlrðingu og tll- iitssemi viðkomenda. — Með þessu orðalagi lauk formaður starfsskýrslu sinnl 1974. 3) Gjaldkerinn, Finnur Árnason, las reiknlnga sambandsins og voru (þeir samþykktir umra>ðulaust. Hjá gjaldkera kom fram, að árlegar tekj- ur sambandsins eru styrkir að upp- hæð 150.000 krónur, 100.000 kr. úr rlklssjóð! og 50.000 kr. írá biskups- skrlfstofu. Auk þessara styrkja eiga kirkjukórasamböndin innan K.I. að greiða 100 kr. fyrir starfandl kirkju- kór til Kirkjukórasambands Islemds, en gjaldkeri gat þess, að lnnhelmta þessara gjalda gengl illa. 4. Stjórnarkjör. Formaður, Jón lslelfsson og rltari, Aðalstelnn Helgason, voru endur- kjörnir, en gjaldkeri var kjörinn Odd- bergur Eiriksson, Ytri-Njarðvik. Finn- 14 ORGANISTABLAÐIB

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.