Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.12.1974, Blaðsíða 15
ur Árnason baöst eindregið undan endurkosnimgu í gjaldkerastaríið aí Iheilsufarsástæðum. — Meðstjórnendur voru kjörnir, séra Sigurður Kristjáns- son próíastur á Isafirði, Jakob Tryggvason organisti Akureyri, séra Elnar Þór Þorsteinsson Eiðum og EWkur Isalksson verstunaæstjóri Uauðalæik RangárvaHasýslu. Varastjórn var endurkjörin og hana skipa: Formaður Ragnhelöur K. Busk Hivenagerði, ritari Hrefna Tynes Rvk, gjaldkeri Páll Halldórsson organistl Rvk. — Meðstjórnendur: Anna Ei- Tiksdóttir Selfossi, Sigrdður Noröquist organisti Bolungarvík, Eylþór Stefáns- son tónskáld Sauðárkróki og Jón Mýr- dal organisti Neskaupstað. — Endur- skoðendur voru einnig endurkjörnir, en tþeir eru: Einar Th. Magnússon Rvik og Árni Pálsson HEimratúni 2 Mosfellssveit. Varamaður þeirra er Baldur Páimason fulltrúi Rvik. 5. önnur mál. Formaður ávarpaði íundinn og (þakkaðl allt traust sér veitt S for- ustustarfi I Kirkjukórasambandi Is- lands, siðan JBlutti hann þakkarorð til fráfarandi gjaldkera, Finns Áma- sonar, og minntist formaður frábíerr- ar sam-vinnu við hann i öllum stjórn- arstöríum liðlnna ára eða nánar til- tekið allt frá aðalfundlnum 1964. Þá minntist formaður eins hins ágætasta starfsmanns íslensku þjóðkirkjunnar, Bjarna Bjamasonar í Skáney, Reyk- holtsdai i Borgarfjarðarprófastsdæmi, og las hann að lokum heillaskeyti frá K.í. til BJarna í tllefni af 90 án afmæli hans. — Fyrirspurn kom frá Glsla Jónssyni organista um, hvað liðl ráðningu söngmálastjóra. Upp- lýstl formaður, að ekki væri enn búið að ráða mann í Það starf, en gat þess, að biskup ísiands hefði ieitað állts stjórnar K.l. um þá, er sótt hefðu um staríið. Umræður urðu nokkrar um þetta- mál og urðu menn samimála um, að æskilegt værl, að ákveðnor reglur yrðu settar um starf söngmálastjóra. 1 lok umræðnanna kom fram tiMaga frá ritara sambands- ins, Aðalsteinl Helgasynl, svo hljóð- andi: Aðalfundur Kirkjukórasam- bands Islands haldinn 29. september 1974 telur æskileg]t að um embætti söngmálastjóra þjóðkirkjunnar verði settar starfsreglur. Felur fundurinn stjórn K.í. ásamt tvelm -mönnum tilneíndum af íonmanni, að ræða þessi mál við væntanlegan söngmálast. Til- iagan var samþykkt samhljóða. Fundarstjóri, séra Þorgrimur V. Sigurðsson, vakti athygli fundar- manna á þvi, að fyrir nokkrum árum hefðu leið-andi ö-fl i stjórn K.l. beitt sér fyrir að sameina organistastörf safnaðanna að söngkennslu ríkis- skólanna, en nú virtist hljótt um þetta mál og litið hefði áunnist i þeim efnum. Gísli Jónsson svaraði þessu og kvaðst vera bjartsýnn um. að söngkennaradelld Tónlistarskólans i Reykjavik myndi auðvelda þá sam- einingu á næstunnl.Þá minntist Gísli á söngför kórs Langholtskirkju tll Lundar i Sviþjóð á sl. sumri og sagði að lokum, að fjármunum frá Kirkju- kórasambandi íslands til styrktar slikri ferð hefði verið vel varlð. — Fleira var ekki tll umræðu, formaður þakkaði fundarstjóra góða fundar- stjórn og fulltrúum fyrir komuna. — Fundi slitið. ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.