Alþýðublaðið - 16.10.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 16.10.1923, Side 1
tölublað Þriðjudaglnn 16 október, Erleofl símskeyti. . Khöfn, 15. okt. Umbrothi í í*ýsbalandi. Dýrtiðaróeirðir eru.um altÞýzka- land, en einkum í hetteknu hér- uðunum. Við óstjórnlegt ofvæni voru umhoðslögin samþykt með 316 atkvæðum. 24 voru á mót.i, en 7 greiddu ekki atkvæði. Heflr þýska stjórnin nú einræðisvdld, [Með þessu er geið undanþága frá stjórnskipunarlögum tíkisins, enda er haft eftir Stresemann, að stjórn hans yrði hin síðasta, er skipuð yrði sambvæmt þeim.] Sbotfærasprenglag. Frá Varsjá er sítnað: Skotfæra- smiðja í útjaðri borgarinnar með 2000 smálestum af púðri er ’ sprungin í loft upp, og biðu 150 manns bana, en 200 særðust. Er sprengingin talin glæpur, framinn af stjórnmálaástæðum. Tollmæradeila. Frá Patís er símað: Deila er upp komin miili Frakka og Sviss lendinga út af tollmærunum milli Ftakklands og Svissar, er Frakkar vilja hafa um Frisöner, Gex og Upp-Savoyen. 'Mótmæla Svisslend- ingar og vísa málinu ti! alþjóða- dómstólsins í Haag. Stjórimiálainemi rændir. Frá Luudúnum er símað: Enskir, ítalskir og pólskir stjórnmálamenn hafa verið rændir í Vaisjár-hraö- lestinni. Rotscliild fyrirfer sér. Frá Moskva er símað: Nathanael Rotschild lávarður hefir framið sjálfsmorð, Franileiðslatæbin eiga að rera þjððareign. Haustpöntun. • - Með Gullfossi og næstu skipsferð þar á eftir fáum við töiuvert af aigengum nauðsynjavörum: Korn- vörum, kaffi, sykri, þurkuðum ávöxtum, þvottasápum o. fl., sem við gefum félagsmönnum og öðrum við- skiftavinum okkar kost á að panta nú þegar og kaupa með heildsöluvevði. Nánari upplýsingar ura pöntuniua verða gernar í búðum félagsins á Bræðraborgarstíg 1, Hólabrekku, Pösthússtræti 9, Baldursgötu 10, Laugavegi 43 og 76. Þetta verða óefað beztu matvörukaupin á haustinu, og ætiu því heiðraðir bæjarbúar að veita athygli þessari fyrstu tilraun félagsins til að útvega mönnum vörur baint frá útlöndum án venjulegrar smásöiu- verðsátagningar. Sendið pantonir yðar við fyrsta færi. Virðingarfylst. Kau p>f élagið. @ Göðar vörnr. Gott verð. © Ný kæfa i,oo x/% kg. Nýtt fslenzkt smjör 2,10 V2 kg. Skyr, ágætt, o,45 V* i^g. Kornvörur. Fiestar tegundir af hreinlætisvörum. Kex og kökur frá’ 1,25 V2 Sveskjur 0,75 V2 k8T- Rúsínur 0,80 l/2 kg. Þurkuð epli 1,50 x/2 kg. Ferskjur 2.00 x/z kg. Kaffi 2,00 xj2 kg. Cakao 2,00 x/2 kg. Consum-súkkuíaði 2,50 x/a kg. Freyju-súkkulaði 2 00 x/2 kg. Kandís. Kryddvörur. Saltpétur. Blásteinn. Kerti. SpD. Vasahnífar. Strausykur. Sauðskinn. Mofasykur. Verzlnn Theódðrs N. Sigurgeirssonar, Sírni 951. Baldursgötu 11. Sírnl 951. © Göðar vörnr. Gott verð. @ Gullkúla frá úrfesti hefir tap- ast. Skilist gegr fundarlaunum á Grettisgötii 11. Föt eru hreinsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 (kjallara).

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.