Alþýðublaðið - 16.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.10.1923, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kosninpskrifstota Aiþ|ðuflokksins í Hafnarfirði er í Austurgötu 23, opin frá kl. 10 f. m. til kl. 9 e. m. #kcana t-ikia bezti fi .....Reyktar mest u Almennan kvenkjðsendafnnd heldur Alþýðuflokkurinn í Bárubúð í kvöld, þriðjud. 16. okt., kl. 8 siðd. Frambjóðendtt? A llstftiis t»la, Heiidsala til almennings. Stórmerkileg nýjnng. Kaupfélagið byrjar nú á þeirri merkilegu nýbreytni að reyna heildsölu beint til almennings. Nú með Gullfos8Í (og œeð næstu skipum) kemur mlk'tð at algeng- um nauðsynjavörum, svo 'sem kornvörum, kaffi, sykri, þurkuð- um ávöxtum og fleira, sem fé- lagsmönnum og öðrum viðskiíta- mönnum verður gefinn kostur á að panta nú þegar og kaupa með heildsöiuverði. Því mjður eru margir verká- menn svo stæðir, að þeir eiga ekki ko. t á að njóta þessára einstöku vildarkjara, og veldur því bæði það, að menn hafa ekki yfir svo miklum peningum áð ráða, að þeir geti birgt sig upp, og eins er hitt, að húsnæði maf’gra er svo þröngt, að þeir geta bókstaflega engár birgðir geymt heima hjá sér, og er aumt til hvors tveggja að vita. Hins vegar er um þetta layti árs æði murgt ólk meðal’ alþýð- unnar, sem hefir yfir einhverjum peningum að ráða, svo að það getur keypt sér einhverjar dá- litlar birgðir, og ætti alt alþýðu- fóik, sem svo stendur á fyrir, að nota nú tækiíærið og nota þ^ð stráx. Framtíðaihugsunin með þessu er sú, að pantanir þessar geti átt sér stað mánaðarlega, til þess að sem allra flestir geti átt kost á því að njóta sem beztra kaupa á nauðsynjavöcum. IÞess má geta, að Kaupfélagið gerir sér mlkið far um að flytja inn sem allra beztar vörur, enda er félagið stofnað til þess að vinna félagsmönnum sinum og viðskiítavinum sem allra mest gagn. Nú má segja, að margir kaupmenn iáti sér ánt um að reynast vel sínum viðskiftamönn- um, en eðlilega verða þeir að hugsa mest um sinn eigin hag, enda er verzlun þeirra rekin 1 þeim tilgangi, en kaupfélags- verzlunin í engum öðrum til- gangi en að gagna viðskifta- mönnunum. Nú er fjöldamörgum nauðsynjavörum þannig varið, að til eru af þeim ótal tegundir, oít svo líkar hver annari, að gerómögulegt er fyrir almenning að þekkja þær í sundur, enda þótt gæðamunur' sé nokkur. Liggur þar í freistlng fyrir kaup- mannion að kaupa íélegri teg- undina, ekki sfzt fyrir það, að hann veit, að viðskiftamennirnir oft og tíðum ekki kunna að metá það, sem betra er. öðru máli er að gegna með kaupfé- lagið, sem ekki hefir annað tak- mark en að gagna þeim, sem við það skifta. Mjög verður fróðlegt að vita, hvort alþýðan kann nú að meta þessa verzlunarnýjung, og mun fljótiega verða skýrt frá því hér f blaðinu, þegar reynsla er feng- in, hversu hún gefst. 364. Vinnan. í þerriblaðinu „Borgaranum'* er komist svo að orði á einum stað: „peirra skoðun er, að vinnan, andleg og líkamleg, sé aðalskil- yrðið til að framfleyta þjóð- inni“. það er látið líta svo út, sem þessir „þeir“ séu burgeisarnir, en eins og allir sjá, sem nokkuð hafa fylgst með í deilunum und- anfarið, er þessari hugsjón hnuplað úr stefnuskrá jafnaðar- manna, svo ekki er nú verið að gera ráð fyrir, að við Ilafnfirð- .ingar fylgjumst vel með. ,,þeirra“, burgeisanna, kenn- ing er sem sé öll önnur. Hún er sú, að auður eða gróði fárra ein- staklinga, sem til hafa að bera næg „slóttugheit" og frekju til að draga sér bróðurpartinn af vinnuarðinum hjá verkamann- inum, sé aðalskilyrðið til að’ framfleýta þjóðinni, sjá til frek- ari sönnunar „þjóðskipulag“ Björns Kristjánssonar. Vinnuna forðast þeir og reyna að koma henni á aðra. þeim er nóg að ná í arðinn. Hvenær hafa menn líka séð helztu mennina í firmanu Óskar Sæmundsson & Co. vinna ærlega vinnu ? Nei. þeirra skoðun er hreint ekki þetta um vinnuna. peir hafa hnuplað því frá jafnaðar- mönnum með venjulegri kaúp- mannlegri ráðvendni, sem eðli- lega hefir runnið í penna „rit- stjórans“ úr fingrum hans. Kjörorðið er „Gamla Togga“: „Maður verður að bjarga sér eins og bezt gengur“, og er þá ekki altjend verið að fást um, hvort þáð, sem beitt er á öngul- inn, er vel fengið, ef það er g’irnilegt. Gamli. Vinuan er uppspretta allra auðæí’a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.