Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 9

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 9
FRÁ ÍSLENSKRl TÓNVERKAMIÐSTÖÐ í 1. tbl. 8. árg. Organiistiaiblaðsins biritist m. a. itímabær kvörtun Glúms Gylfasonar um vöntun á nótnaverslun á íslandi. Ef við eig- 'iim hins vegar enn að trúa máltækinu, að mjór sé mikils vísir, þá ieyfum við, aðstandendur Tónverkamiðistöðvarinnar, okkur að vona, a'ð Clúmi jafnt og öðrum veröi að þessam ósk sinni í náinni framitíð: nótnaverslun verði til á Islandi, sem hefur upp á úrval nótna af öliu itagi að bjóða. Islensk tónverkamiðstiÖð tók til starfa fyrir 7 árum. Þar eiga allir islenskir tiónlhöfundar, sem vilja, að geta haflt verk sín á boðstólum til sýnis, laigu eða söhi. Þessi starfsemi var í upphafi kynnt með auglýsingum og dreifibréíum til skóla, kóra, lúðrasveita eða ein- 'Staklinga. Á Tónverkaimiiðsltöðiin niú nökkra trygga vdni, bæði inn- 'lenda og 'úlfclenda, sem leilta all reglulega til okkar, þegar vantar nótiur eftir Ihérlenda Ihöfunda. Við höfum treyst því, að i þessu landi fljúgi — ja, við skulum segja — /ióí»asagan, og þess vegna notað ódrjúgar krónurnar itil að kosta frágang nótna fremur en til dýrra augiýsinga. Á sl. sumri leiltaði sitjórn iFélags ísl. tónlistarkennaria til okkar og óskaði eftir alðstoð við að útvega nótur erlendis frá, aðallega til kennslu. Þetta íhöíum við nú gert i eitit ár, o,g hefur gefiist vel. Nú í sumar hafa ihelmingi fleiri kennarar og Tónlistianskólar snúið sér til okkar, og sjáum við fram á, að innan fárra ára veröi hér álit- ieg nótnaverslun með Itöluverðu framboði nótna 'víðs vegar úr ver- öldinnl, þ. e. a. s. ef þessi álhugi dofnar eikki. Tóniistiarmenn eiga nú sjáifir leikimn, með undirtektum isínum 'geta Iþsir láiti'ð þennan mjóa anga að Laufásvegi 40 verða vísi einihveiis mikiiis í framtíðinni. Með kæmi kveðju, Þorkell Sigurbjörnsson. ORGANISTABLAÐIB 9

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.