Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 12
SNÆBJÖRN KALDALÓNS /yfjafrœSingur lést hinn 12. júlí sl. Hann var sonur Sigvalda S. Kaldalóns læknis og tónskálds og konu hians Margrelhe, senr var dönsk að ætit. Snæhjörn <var fæddur á Hólmavik 21. febrúar 1910. — Hann 'lærði lyfjafrœði í Kaup- mannahöfn og starfaði lengst af að sérgrein sinni. Síðustu árin viar heilsa hans mjög þrotin. Lengi meguim vér minnast þess (hve ötullega hann vann að iþví að gefa út hin vinsælu sönglög 'föður síns. Hafði hann gefið út 7 Ihefiti er hann lést og lokið við að húa undir út)gáifu það, sem óprentað er af Itónverkum Kaldalóns. - Snæ'björn staríaði mi.kið fyrir Stef. uðu óiteljandi lífsneistar til úrbóta þeirri einangrun sem Austur- Skaftfellingar hjuggu þá við. Eyjólfur fékk góða tilsögn í tónlist hjá Bjarna Bjarnasyni organ- isiía á Brtíkkulbæ í Nesjum. Eyjólfur varð organisti við Kálfafellsstaðarkirkju. Þar stöfnaði hann 20 ananna blandaðan kirkjukór. Hann kenndi einnig söng í barnaskóla Suðursveitar. Árið 1952 flutlti hann að Höín í Horna- firði og varð iþar organisiti, stofnaði 20 manna kirkjukór, kenndi söng í barna- og nnglingaskóilanum í 20 ár og stjórnaði barna- og unglingakórnum og hafði hönd í hagga með ýmsum söngflokkur. Eyjólfur hefur oft leikið undir fyrir ýmsa einsöngvara. Ur þeim hópi verður aðeins nefnd hin ágæta sópransöngkona, Ágúsla Sigur- björnsdóttir, kona Eyjólfs. Hún hefur fylgt bonum dyggilega í starfi söngs og tóna. F.l.O. sendir þeim hjónum árnaðaróskir. 12 ORGANISTAI5LAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.