Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 15

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 15
Tónleikar í Reykjavík H&tcigskirkja. Sunnudaginn 2. febrúar voru tón- leikar i Hátelgskirkju. Á efnisskránni voru 2 orgelverk: Preludium og fúga i D-dúr eftir Buktehude og Chaconne i doriskri tóntegund eftir Pál Isólfs- son. Organleikari var Árni Arinbjarn- arson. — Þá söng Ólöf Harðardóttir fjögur andeg iljóð við tónlist eítir Hugo Wolf. Martin Hunger lék undir á orgel. — Að lokum var Missa Brevis í D-dúr Kv 194 eítir Mozart. Flytj- endur vonu Ólöf Harðardóttir. Ruth L. Magnússon, Garðar Cortes og Hall- dór Vi'lhelmsson ásamt félögum i Sin- íóníu'hljómisveit Islands. Stjórnandi var Martin Hunger. Sunnudaginn 23. febrúar voru tón- leikar 5 Báteigskirkju á vegum Tón- istarskólans í Reykjaivik. Á efnisskránni var Messa eítir Stra- vinsky fyrir kór og tvöfaldan blásara- kvintett. Plytjendur voru: Guðfinna D. Ólafsdóttir, Ruth L. Magnússon, Garðar Cortes og Halldór Vilhelms- son ásamt kór Tónlistarskólans og tvöföldum blásarakvintett. Auk messunnar voru einnig þættir úr svitu fyrir einleiksflðlu eftir J. S. Bach, sem Hlif Sigurjónsdóttir lék. Að siðustu voru 6 sálimaiög í út- setningu J. S. Bach, sem nemendur söngkennaraskóians stjórnuðu. Á föstudagiinn ianga hélt kór ung- menna frá Gautaborg tónleika 1 Há- teigskirkju. Stjórnandi var Gunno Palmquist. Á norsk-islensku tónlistarhátíðinni sem haidin var í sumar voru tvennir tónieikar i Háteigskirkju. Fyrrl tónleikarnlr voru orgeltón- leikar. Harald Gullichsen lék á orgel kirkjunnar. m. a. Toccötu Adagio og íúgu i C-dúr eftlr J. S. Bach. Seinni tónleikarnir voru blandaðir. Flutt var hornatónlist ýmis konar. einnig var flutt aría úr kantötu nr. 55 eftir J. S. Bach. Ilústaðakirkja. 23. febrúar voru tónleikar i Bústaða- kirkju. Ungir ihljóðfæraleikarar fluttu nokkra blásarakvintetta. Kirkja Hvítasunnusafnaðarins. 1 sambandi við vígslu hins nýja orgels Hvitasunnusafnaðarins, hélt Árni Arinbjarnarson orgeltónleika á hlð nýja orgel 2. júli. Á efnisskránnl voru bessi verk: Chaconne eftir Pál ísólfsson, Preludia og fúga i g-moll eftir Buxtehude og að lokum 3 verk eftir J. S. Baoh Toccata í F-dúr, Sálmaforieikur „Nun komim der Heid- en Heiiand" og preludia og íúga i Es-dúr. Dómkirkjan. Á uppstlgningardag voru orgel- hljómleikar í Dómkirkjunni. Banda- rískur organlelkari, Delbert D. Disel- horst, iék verk eftir J. S. Baoh, Sweellnck og ýmsa bandariska höf- unda. Óratóríukór Dómkirkjunnar ásamt einsöngvurunum Svöiu Nielsen, Sol- ORGANISTABLAÐIÐ 15

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.