Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 17

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 17
veigm M, Björling, Hubert Seelow og Hjaimari Kjarbansyni hédlu tónleika í kirkju HJvitasunnusafnaðarins með aðstoð félaga úr Sinfónlutoljómsveit Islands sunnudaglnn 12. oktöber. Á efnisskránnl toih 2 verk. Fanta- sia I útsetningu Edvin Fischers íyrir strengjasivelt eftir Mozart (upphaf- lega samlð fyrir Orgelvais) og Requiem i e-moll eftir Luigi Cheru- bini. Stjórnandi var Ragnar Björns- son. Kirkjukórasamband Islands. Frá aðalfundi Aöalfundur K.l. var haldinm 28. sept. sl. Formaðurinn Jón Islelfssom organisti setti fundinn og tilnefndl séra Þorgrim V. Slgurðsson íundar- stjóra og íundarritara Kristrúnu Hrei&arsdóttur. Formaður íLutti að ivenju skýrslu sl. ars og kom þar íram að eitt sam- band, Kirkjukórasamband Eyjaíjarðar sótti um styrk til starfsemi slnnar og <voru iþvi velttar kr. 50.000,00. GJaldkari K.I., Oddbergur Eiríks- son, las reiknlnga saimibandssins. Þar kom m. a. fram að framlag rlkisins hafði verið lækkað á árinu úr kr. 100.000,00 i 80.000,00. Fundanmenn voru óamægðir imeð Jækkunina. 1 aðalstjórn Kirkjukórasambands Islands fyrir næsta ár voroi kosnir: Jón lsleifsson Reykja,vik formaður, Oddbergur Eiriksson Njarðvik gjaldk., AðaJsteinm Helgason Reykjavlk rltari. Meðstjórnendur: Séra Sigurður Krist- Jánsson Isafirði, Jakob Tryggvason organleikari Akureyri, Jón Ólaíur Sigurðsson Egllsstöðum og Einar Sigr urðsson Selfossl. Fundinn sátu 14 manns þar af 10 fuiltrúar frá átta samíböndum, en 19 sambönd eru 1 Klrkjukórasambandi Islands. Ýmsar fréttir. Gustav Fettersson musikdirektðr Helslngíors varð áttræöur 30 Jan. sl. Grein um hann er i Organistablað- inu 1969. Arvild Sandvold dómkirkjuorgan- Jeikari og söngstjóri Osló varð átt- ræður 2. Júni sl. Greln um hann er í Organistabiaðinu 1969. Pettersson og Sandvold eru báðir helðursfélagar 1 F.l.O. Gunnar Thyresta-m organleikari og tónskáld GSivle varð 75 ára 11. okt. sl. Hann er mlkill Islandsvlnur og á tónleikum sínum hefur hanm flutt orgelverk eftir mörg islensk tónskáld. Prestastefna f Skalholti. Þar var ýmislegt samiþykkt. Eim sairíþykktin var toessi: „Frestastefna Islamds haldin i Skálholti 24.-26. Júmi 1975 beinir þelm tilmælum til blskups og kirkjuraðs, að tekið verði saman elnfalt guðsþjónustuform til nloktunar fyrlr presta, sem ekki njóta aöstoðar organista og söngfólks og kunna ;i.il framkivæma n.lla atihöfmlna ám undlrtekta klrkjugesta". Nokkrar uimræöur upphófust og ORGANISTABLAÐIÐ 17

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.