Organistablaðið - 01.12.1975, Page 17

Organistablaðið - 01.12.1975, Page 17
veigiu M. Björling, Hubert Seedow og HJálma.ri Kjar.tansyni hédlu tónleika í kirkju Hivitasunnusafnaöarins með eiðstoð félaga úr Sinfónluhljómsveit Islands sunnudaglnn 12. október. Á efnisskránni voru 2 verk. Fanta- sia i útsetningu Edvin Fischers fyrir strengjasiveit eftlr Mozart (upphaf- lega saonlð fyrir Orgeivals) og Requlem í e-moll eftir Hulgl Cheru- bini. Stjórnandi var Ragnar Björns- son. Kirkjukórasamband Íslands. Frá aðalfundi Aðalfundur K.l. var haldinn 28. sept. sl. Formaðurlnn Jón Isleiísson organlsti setti fundinn og tllnefndi séira Þorgrim V. Sigurösson fundar- stjóra og íundarritara Kristrúnu Hreiðarsdóttur. Formaður íluttl að venju skýrslu sl. árs og kom þar fram að eitt sam- band, Kirkjukórasamband Eyjafjarðar sóttl um styrk til starfseml slnnair og voru iþví velttar kr. 50.000,00. Gjaldkeri K.I., Oddbergur Elriks- son, las reikninga sambandssins. Þar kom m. a. íram að framlag rikisins hafði verið lækkað á árinu úr kr. 100.000,00 i 80.000,00. Fundarmenn voru óánægðiir mieð lækkunina. 1 aðalstjórn Kirkjukórasambands Islands fyrir næsta ár vor.u kosnir: Jón Islelfsson Reykjavik íormaður, Odd'bergur Elriksson Njarðvík gjaldk., Aðalsteinn Helgason Reykjavík ritari. Meðstjórnendur: Séra Sigurður Krist- jánsson lsaflrði, Jakob Tryggvason organleikari Akureyri, Jón Ólaíur Slgurðsson Egllsstöðum og Elnar Sig- urðsson Selfossi. Fundinn sátu 14 manns l>ar af 10 fuiltrúar frá átta sarnböndum, en 19 sambönd eru i Kirkjukórasambandl Islands. Ýmsar fréttir. Gustav Pettcrsson musikdirektör Helsingfors varð áttræður 30 jan. sl. Grein um hann er i Organlstablaö- inu 1969. Arvild Sandvold dómkirkjuorgan- 'lelkari og söngstjóri Osló varð átt- ræður 2. júni sl. Grein um hann er i Organistablaðinu 1969. Pettersson og Sandvold eru báðir helðursfélagar í F.I.O. Gunnar Thyrestam organleikari og tónskáld Gávle varð 75 ára 11. okt. sl. Hann er miklll Islandsvlnur og á tónleikum sinum hefur hann flutt orgelverk eftir mörg islensk tónskáld. Frestastefna i Skálholti. Þar var ýmislegt samíþykkt. Eln samþykktln var þessi: ,,Prestastefna Islands haldin 1 Skáiholtl 24,-—26. júni 1975 beintr þeim tilmælum til biskups og kirkjuráðs, að teklð verði saman einfalt guðsþjónustuform til nloktunar íyrir presta, sem ekki njóta aðstoðar organista og söngfólks og kunna að framkvæma alla athöfnlna án undlrtekta kirkjugesta". Nokkrar umrœður upphófust og ORGANISTABLAÐIÐ 17

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.