Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 4

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 4
loðið, rétt eins og fingur þeirra væru límdir saman. Ásláttur þeirra er of ilangur, þeir halda nótunum of lengi niðri. Öðrum, er vilja ráða ibót á þessu, hættir til að nema of stutt við nóturnar, Híkt og þær væru glóandi heitar. Hvort tveggja er jafn rangt. Meðallhófið er best". En hann hefði átt að kenna oss, bvernigr rata skuli þetta meðailhóf. Ég mun nú reyna að skilgreina þetta nánar, að svo miklu 'leyti sem unnt er, án munnlegrar tilsagnar. Handstilling sú, sem Seb. Baoh er frumkvöðulil að, var á þann veg, að fingurgómunum var haldið í beinni röð yfir hljómborðiniu, Iþannig að aldrei þurfti að krejipa þá meir til ásiláttar, heldur voru þeir jafnan til ta'ks á réttum stað yfir hverri nótu. Af því leiðir: 1. Að hvorki má láta fingurna faha né slengja þeim á nóturnar, (sem er þó alvanalegt), heldur skal hafa hemil á iþeim, og flytja þá af nærfærni eftir nótunum. 2. Þungi ásláttarins eða þrýstingsins á nóturnar skal vera jafn, log honum þannig :beitt, að fingrunum sé ekki lyft upp beint af nótunum, heldur fingurgómarnir dregn- ir smátt og smátt fram af (þeirn og inn að lófanum. 3. Áslátt- arorkunni skal snarað með mesta flýti af einum fingri á annan, þegar nófcunum er Iþrýst niður hverri af annarri þannig að tónarnir slitni hvorki úr samhengi né loði saman. Áslátt- urinn verður þá hvorki of stuttur né of langur, sem C. Ph. Emanuöl vítir hvorttveggja, heldur einmitt eins og vera ber. Kostir þeirrar handstillingar, sem hér hefur verið lýst, eru margir og imiklir, ekki aðeins þegar leikið er á klavíkord, heldur einnig á slaghörpu og organ. Hér skulu nefndir nokkr- ir þeir helsbu: 1. Fingurnir verða frjálsari í hreyfingum, þegar Iþeim er haldið ibognum. Ekki er þá hætt við því, að fing- urnir hnjóti eða höndin haltrist áfram, eins og oft vilf verða hjá þeim, sem leika með beinum, eða of litið bognum fingr- um. 2. Við það, að fingurgómarnir eru dregnir inn að lófan- um og ásláttarkraftinum snarað aí eimum ifingri yfir á annan, eykst mjög skýrleiki og ihreimfegurð þess, sem leikið er. Hvert blaup verður greinilegt <í eyra álheyrandans: tónarnir skoppa og glitra ilíkt og perlur. 3. Þessi aðferð, samfara jöfnum þrýst- ingi fingranna, veldur því ennfremur, að strengir hlljóðfær- isins ná að sveiflast hæfilega lengi; tónninn verður bæði feg- 4 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.