Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 5

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 5
urri og ¦fyllri, svo að á jafn tónlítið ihljóðfæri sem klaví- kordið er, má með þessu móti leifca bæði syngjandi og bundið. Við þetta ibætist, að komist verður hjá allri óþarfri áreynslu, sem ófrjálsar fingrahreyfingar hafa í för með sér. Sagt er að Seb. Bach hafi hreyft fingurna svo lítið, þegar hann lék, að vart mátti greina, enda voru aðeins 'framfingurnir að verki; höndin sjál'f var hveifd og kyrr, jafnvel þegar mest reyndi á, en lyfting fingranna vart meiri, en (þegar dilkið er eða trillað, og náði aðeins til eins fingurs í senn. Enn síður bar á því að líkaminn sjálfur hreyfðist meðan hann lék, eins og hjá sumum miður iléttbentum bljóðfæraieiikurum. Nú geta menn haft aiia þessa umræddu ikosti til að bera, en samt verið Hðléttingar á klaver, alveg eins og hægt er að hafa góðan og skýran framburð í máli, án þess að vera snjall í ræðu eða fraimsögn. Mikill klaverleikari þarf að vera mörg- um öðrum kostum buinn, kostum sem Badh vissulega réði yfir til fuillnustu. Náttúran 'hefur gert fingurna misianga og missterka. Þetta freistar toft margra klaverleikara tii að beita einkum þeim sterkari, þar sem því verður við komið, en vanrækja þá hina veikari, en við það verður áslláttur tónaraða ójafn, enda ó- mögulegt að leika suma kafla, ef ekki er hægt að nota alla fingur. Þetta var Jöh. Se'b. snemma iljóst, og til þess að ráða bót á þessum misfeilum í iþjálfun 'fingranna, bjó hann til æfinga'lög fyrir sjálfan sig, iþar sem beita þurfti ölium fingrum jaínt í margvísilegum stellingum til að geta leikið þau. Hann varð þannig jaifnvígur á alla fingur, jafnfær í hvers konar tvígripum, og hilaupum, sem einföldu og tvöföldu dilli; hann gat imeira að segja auðveidlega leikið lag í einni rödd og diiiað í annarri samtímis og með sömu hendi. Enn er ósagt frá fingrasetningu þeirri, hinni nýju, sem Baeli fann upp. Fyrir hans daga, og á æskuárum hans var ókleift að leika í öllum tóntegundum á klaverið. Þar sem margar nótur voru um sama streng á Ihijóðfærinu, var ékki unnt að tempra stiWingu tónanna, og því voru aðeins þær tóntegundir notlliæfar, sem hreinast var hægt að stilla. Af þessum ástæðum var það venja jafnvel færustu klaverleikara þeirra tíma, að beita aldrei Iþumalfingrinum nema þegar ORGANISTABLABIÐ 5

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.