Organistablaðið - 01.09.1976, Side 5

Organistablaðið - 01.09.1976, Side 5
urri og fyldri, svo að á jaifn tónlítið Mjóðfæri sem klaví- 'kordið er, má með iþessu móti leika bæði syngjandi og bundið. Við jietta bætist, að komist verður (hjá allri óþarfri áreynslu, sem ófrjálsar fingralhreyfingar liafa í för með sér. Sagt er að S'eb. Bach ihafi 'hreyft fingurna svo lítið, þegar hann lék, að vart mátti greina, enda voxui aðeins framfingurnir að verki; höndin sjálf var hvelfd og kyrr, jafnvel þegar mest reyndi á, en lyfting fingranna vart xneiri, en þegar dilfað er eða trillað, og náði aðeins til eins fingurs í senn. Enn síður bar á jxví að fíkaminn sjálfur hreyfðist íneðan hann lék, eins og hjá sumum miður ílétthentum hljóðfæraleikurum. N'ii geta menn haft aila þessa umræddu ikosti til að bera, en samt verið liðléttingar á klaver, alveg eins og liægt er að hafa góðan og skýran framburð í máli, án jxess að vera snjall í ræðu eða framsögn. Mikill klaverleikari jxarf að vera mörg- um öðrum kostum búinn, kostum sem Badlx vissulega í'éði yl’ir til fullnustu. Náttúran hefur gert fingurna misianga og missterka. Þetta freistar loft margra klaverleiikara lil að beita einkum jxeinx sterkari, jxar sem jxví verður við komið, en vanrækja þá hina veikari, en við jxað verður áslláttur tónaraða ójafn, enda ó- mögulegt að ieika suma kalia, ef ekki ei' hægt að nota alla fingur. Þetta var Jóli. Seb. snemma iljóst, og til þess að ráða bót á Jxessum misfelium í þjálfun fingranna, bjó hann til æfingaiög fyrir sjálfan sig, þar sem beita þurfti ölium fingrum jafnt í margvísiegum stellingum til að geta leikið þau. Hann vai'ð þanniig jafnvígur á alla fingur, jafnfær í livers konar tvígripum, og hilaupum, sem einföldu og tvöföldu dilli; hann gat meira að segja auðveldlega leikið lag í einni x-ödd og diiiað í annarri samtímis og með sömu hendi. Enn er ósagt frá fingrasetningu þeirri, hinni nýju, sem Badh fann upp. Fyrir lians daga, og á æskuárum hans var ókleift að leika í öllum tóntegundum á klaverið. Þar sem mai'gar nótur voru um saxna streng á hljóðfærinu, var ekki unnt að tempra stiliingu tónanna, og jxví vox'tx aðeins jxter tóntegundir notJhæfar, sem hreinast var hægt að stilla. Af jxessum ástæðum var jxað venja jafnvel færustu klaverleikara jxeirra tíma, að beita aldrei Iþumalfingrinum nema Jxegar ORGANISTA BI.AÐIÐ 5

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.