Organistablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 6

Organistablaðið - 01.09.1976, Qupperneq 6
brýna nauðsyn bar til í stórum gripum. En er Baoh tók að samræma hljóma og laglínur, Iþ. e. Ihóf milliraddirnar til söngræns gi'ldis log jók fjölbreytni tóntegundanna, með því að blanda saman smástígum (krómatískum) og misstígum (díatóniskum) tónstigum, og lærði að tempra stillingu hljóð- færisins þannig að hægt var að leiika ihreint á það í öilurn tóntegundum, tuttugu og fjórum, var ný fingrasetning og meiri notkun þumalfingursins en áður tíðkaðist, orðin óhjá- kvæmileg. Sumir ha'lda því fram, að Couperin hafi í riti sínu „L’art cle toucher le Clavecirí', (Listin að ieika á klaví'kord), sem út kom árið 1716, orðið fyrri til en Bach að kenna þessa nýju fingrasetningu. En við því er það að segja, að Baoli var þá kominn yifir þrítugt, er bóik Couperins hirtist, og hafði þegar um langt skeið notað fingrasetningu siína, enda er 'hún mjög frábrugðin þeirri, sem Gouperin notaði, — þótt báð- um sé þumalfingurinn tamari en almennt tíðkaðist. Ekki þarf annað en að bera saman fingrasetningu Bachs, eins og C. Ph. Emanuöl lýsir henni, og leiðbeiningar Couperins á þvf sviði, til þess að komast að raun um að með hinni fyrri má auðveldlega ná tökum á erfiðustu fjölrödduðmn tónsmíð- um, og leika þær hreint, en með hinni síðari má hvergi komast, nema þá ií verkum Couperins sjálfs, og það þó naum- lega. Badh þekkti þó tónsmíðar Couperins vel og rnat þær mikils, sem og önnur verk franskra höfunda frá þeim tíma. Af þeim mátti læra snotur og fáguð leikbrögð. I>ó fannst hon- um þau vera of tilgerðarleg með öllu því flúri, sem umlék næstum hvern tón. Honnm þótti þau einnig skorta andríki. Frjálsar og óþvingaðar fingrahreyfingar, fagur ásláttur, greinileg og ákveðin saimtenging tónanna, haganleg fingra- setning, jöfn þjálfun beggja handa, og lóks fádæma fjölbreytni í gerð laglinanna í öllum verkum Bachs, — allt þetta stuðl- aði að leikni lians, og mér liggur við að segja alveldi hans yfir hljóðfærinu í öllum tóntegundum, svo að Ihonum virt- ust allir vegir ifærir. Sagt er að honum hafi aldrei fipast, hvort sem hann lék upp úr sér eða tónverk sín, þar sem allir fingur eru sívirkir og það á óvenjiuilegan og nýjan hátt. — Auk þess var leik- og lestrartækni hans á annarra tónsmíðar svo aðdáunarverð (þær voru að vísu mun léttari en hans 6 ORGANISTABLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.