Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 11

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 11
Eiklki verður settur punktur aftan við þessi afimælisorð svo ekki sé minnst á þátt Geirs Þórarinssonar ú kaupum tveggja pípuorgela, en hann átti hugmyndina og gerði að baráttu- máli síniu að kirkjurnar í Keflavík og Innri-Njarðvík eignuð- ust pípuorgel, KeBlavíkurkiiikja 1966 (16 radda) og Njarðvík- urkirkja 1964 (6 radda). Það vita þeir best, sem að slíku hafa staðið að þeir hlutir gerast ekiki af sjálfu sér. Enn er Geir Þórarinsson í fullu fjöri. Hann leikur við allar athafnir safnaðarins, æfir kirkjukórinn og heldur uppi sönglífi kirkju sinnar með sóma. Hann er einn þeirra manna sem þjóðkirkja íslands stendur í mikilli þakikarskuld við. G.J. er að öllu gáð? Eru eignirnar nægilega tryggðar? T.d. gegn rúðubroti ? Það geta starfsmenn okkar upplýst.Þeim má treysta. Samvinnutryggingar eru gagnkvæmt tryggingafélag(=samtök hinna tryggðu). Eru tryggingarnar nægilega víðtækar ? Síminn er 38500. SAMVirVNUTRYGGIINGAR GT. ORGANISTABLAÐIÐ 11

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.