Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 13

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 13
RAKATÆRI í KIRRJUM Ungur rafvirkjameistari { Hafnarfirði, Jón Pálll Guðmunds- son, hefur sérlhæft sig í smíði og uppsetningu rakatækja. Hann ¦hefur þess utan samband við eina þekktustu stofnun á Norð- unlöndum sem framleiðir sliík tæki, sem sett hafa verið í fjöl- margar kirkjur, bókasöfn, listasöfn o. fl., víða um lönd. Jón Páll setti upp slíkt tæki í Hafnarfjarðarkirkju fyrir u. 'þ. b. 8 mánuðum og síðan hefur ástand orgelsins verið mjög gott. Uíkur eru ti'l þess að rakatækið verði búið að borga sig á fáum árum með lækkuðum stilllinga- og viðhalds- kostnaði. Rakamælir ætti að vera uppi i hverri kirlkju. — Ef rakastig- ið er að jaifnaði undir 50% er voði vís. Til þess að orgeli og söngfóllki líði vel, þarf rakastigið að vera 60—70%. Vakin er atihygli á þessu vegna þess hve vel tókst til í Hafn- arfjarðarkirkju. P. K. P. ORGANISTABLAÐIÐ 13

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.