Organistablaðið - 01.09.1976, Side 21

Organistablaðið - 01.09.1976, Side 21
Vilfajálmur HjáÍmarsson lofast til að lána orgel í 'kirkjuna til maí-mánaðatlloka, gegn Iþví að sóknin ábyrgist það ifyrir skemmdum. Lars Kr. Jónsson, Þ. Halldlórsson, K. Hjálmarsson, Vilhjálmur Hjálmarsson. Framanskráðu samþykkur Sigurður Pétursson. Á fundi í sóknarnefndinni 31. mars 1894 varð að samkomulagi milli liennar og organistans, Sig- urðar Péturssonar, að framanskrifaður samningur skuili vera upphafinn frá þessum degi, vegna þess að margir sóknarmenn faafa látið óánægju sína í Ijósi við sóknarnefndina út af ófullkomleika org- anleikarans í organleiknum. Launin fyrir fainn liðna tíma, 20 kr., eru borg- aðar. L. Kr. Jónsson, Vilhjálmur Hjálmarsson K. Hjálmarsson. Undirritaður er samþykkur ofanrituðum samn- ingi án þess að viðurkenna að orðrómur um ófull- komleik minn í organspilinu sé á rökum byggður. Sigurður Pétursson.“ Já, þeir vildu faafa aillt á hreinu gömlu mennirnir. Hér fer ekikert á milli mála. Vilhjálmur Hjálmarsson. ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.