Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 23

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 23
KIRKJUTÖNLISTARMENNTUN Námsskrár Tónlistarskólans i Reykjavík jyrir orgelnemendur Fyrir skömmu birtust í Organistablaðinu upplýsingar um það (hvernig kirkjutónlistarmenntun væri lliáttað meðall Finna, Norðmanna og Svía. Að þessu sinni verða birtar þær námsskrár sem orgelnem- endum hefur verið kennt eítir við Tónlistarskólann í Reykja- VÍ'k. Fyrsta námsskráin er frá árinu 1944, önnur frá árinu 1957 og hin síðasta frá árinu 1975. Fara þær hér á eftir. NÁMSSKRÁ FRÁ 1944 Reglugerð fyrir Tónlistarskólann i Reykjavik. IV. Próf og námsskírteini. Nemendatónleikar o. fl. 11. gr. Fullnaðarpróf. Kröfur þær, sem skólinn setur til •fullnaðaxprófe í einstökum aðallnámsgreinum miðast við kunn- áttu þá, er tónverk útheimta, sem hér segir: 4. Organ. A. Prój fyrir einleikara (Kunstorganleikara): Schneider: 3 pedalæfingar (þær erfiðustu): Bach: 4 sálmfor- 'leikir úr 5. bindi Peteis-útgáfu. Paöhelbel: Ghaconne, f-moll, eða Buxtehude: Passacaglía d-imoll. Bacli: Praludium und Fúga, Es-dúr, eða Toccata og Fúga, djmoll. Mendelsshon: Sónata, d-moll eða Sónata, A-dúr. César Franck: Prélude, Fuge et Variations, eða Pastorale. B. Próf fyrir kirkjuorganleikara: Til kirkjuorgan'leikara- prófs, sem er mun auðveldara og eingöngu miðað við organ- leik innan evangelisku kinkjunnar, eru gerðar þessar kröfur, a. Litúrgiskur organleikur: Sálmur og víxlsöngur, b. Mó- dúiation, improvisation, og leikið frá blaði, c. Þrír sálma- forleikir eftir Baöh (auðveldari), og fjórir sálmforleikir eftir Piutti, d. Kórstjórn. 12. gr. Allir Iþeir nemendur, sem ljúka fullnaðarprófi í ORGANISTABLAÐIÐ 23

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.