Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 29

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 29
NÁMSSKRÁ FRÁ 1975 A-, B- OG C-PRÓF í ORGANLEIK Verkeini til C-próís: Schneider: Orgelskóli, fyrra bindi. J. S. Bach: 5. bindi (Peters). Léttari forleikir. Úr „Aoht kleine Preludien und Fugen". 4. bindi: Prelúdía og fúga í c-moÍl. „Alte Meister": Léttustu viðfangsefnin og önnur hliðstæð verkefni. Nemendur sem ljúka C-prófi, skulu einnig hafa lokið hljómfræðinámi að mestiu, 'þ. e. að ihafa vald á uprilausn hljóma og vera færir um að flytja sig mMli tóntegunda á hljómborðinu (einf. modulation). Þeir verða að hafa þekk- ingu í messusiðum (Liturgie), tónlistarsögu og byggingu orgels, og hafa fengið tilsögn í söngstjórn. Verkefni til B-próís: Buxtehude: Prelúdía og fúga í D-dúr, E-dúr, fís-moll, F-dúr, Ciaconna í c-moll. Liibeck: Preliúdía og fúga í C-dúr, F-dúr. J. S. Baoh: 5. bindi (Peters). Erfiðari forleikir. 4. b. Fantasía í G-dúr, fúga í g-moll, h-moll. 6. b. stærri kóralforleikir. 2. b. prelúdía og fúga í C-dúr, G-dúr, f-moll. 3. b. prelúdía og fúga í g-moll, Toccata og fúga í d-moll (Doriska). Mendelssolin: Sónötur, Prelúdíur og fúgur op. 37. C. Franck: Pastiorale í E-dúr, Fantasía í C-dúr, Kóralar. Brahms: Sálmaforleikir. Reger: Introdmktion og passacaglia í d-moll. Prel. og fúga op. 85, Toccata og fúga í d op. 59. Jón Þórarinsson: Prelúdía, kóral og fúga. Páll ísólfsson: Ciaconna (Dorisk). Þegar nemandi lýkur námi í B-deild, skal hann hafa tekið próf upp í 6. stig i píanóleik miðað við námsskrá Tónlistar- skólans í Reykjavík. ORGANISTABLAÐIÐ 29

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.