Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 32

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 32
sem hafði söngkennarapróf frá Tónlistarskólanum í Reykja- vík að undirstöðu, en síðan var bætt við þeim fögum1, sem við átti, orgelleik, liturgiu o. s. frv. Núverandi söngmálastjóri hefur nýlega gefið út 1. hefti af námsefni fyrir þá sem liáfa ákveðna undirstöðumenntun en vilja afla sér þeirrar viðbótarþekkingar sem gerir þeim unnt að verða kirkjuorganistar. í þessu hefti er gangur venju- legrar guðsþjónustu rakinn í orðum og tónum. Messusöngv- ar Sigfúsar Einarssonar eru notaðir, þó án introitus. Söng- málastjóri hugsar sér framhald á þessari útgáfu, sem vonandi á eftir að hjálpa í þeim vanda, sem nú steðjar að kirkjulífi landsins, einkum til sveita og á ég þar við þá staðreynd að tilfinnanlegur skortur er á hæfum mönnum til að taka að sér organistastörf og virðist stöðugt stefna til hins verra í þeim efnum. G. J. SENNHEISER SENNHEISER SÍMI 2G788 - SKÓLAVÖRÐUSTlG 1 A hljóðnemarnir eru í notkun um allan heim, har sem krafa er gerð til góðs hljómbúnaðar. Útvarpsstöðvar, sjónvarpsstöðvar og upptökustúdíó treysta SENNHEISER hljóðnemunum. Flestar gerðir yfirleitt fyrirliggjandi. Skrifið eftir myndallsta. Sennheiser 32 ORGANISTABLAÐXÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.